Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 24
406 KIRKJURITIÐ 11. mál. Tillaga til þingsályktunar um stuSning ríkisins viS kirkjusöng• Flutt af biskupi að tilmælum Kirkjukórasambands Islands og söngmálastjóra. Kirkjuþing ályktar að beina þeirri áskorun til kirkjumálaráð- herra, að liann í samráði við biskup og söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar beiti sér fyrir setningu löggjafar, er veiti nauðsyn- legan stuðning ríkisins til að tryggja viðunandi aðstöðu til kirkjusöngs í landinu. Vísað til allsberjarnefndar, er mælti með tillögunni óbreyttri. Samþ. 14. okt. 12. mál. Tillaga til þingsályktunar. Flin. Páll Kolka. (breyt. till. við 3. mál) Kirkjuþing 1966 telur brýna nauðsyn bera til að komið verði á fót kirkjulegri rannsóknarstofnun, sem annist alls konar skýrslusöfnun, m.a. um messufjölda og kirkjusókn í hverjum söfnuði, um starfsaðstöðu og starfskjör presta og annarra kirkjulegra starfsmanna; láti fram fara skoðanakannanir a ýmsu kirkjulegu starfi og fyrirkomulagi belgihalds; og fylgist með — ef böfð verður í formi kirkjulegrar akademíu — þeim andlegu hreyfingum umbeimsins, sem mega koma að gagni við boðun kristinnar trúar, og atliugi hverju sinni mög uleika til viðhalds nægilega fjölmennri ptestastétt í landinu. Tillaga þessi var flutt sem breytingartill. við 3. mál og fór til allsherjarnefndar. Taldi nefndin, að hér væri um sjálfstæða till. að ræða, enda leit flutn.m. einnig svo á. Álit nefndarinnar var á þá lund, að þótt liér væri breyft mjög mikilvægu máli og þörfu, treysti hún sér ekki til að gera um það sérstakt nefndar- álit, enda liafði ekki unnizt tími til að ræða málið og lögmæltur tími þingsins á enda. Hlaut því tillagan ekki afgreiðslu að Jiessu sinni, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.