Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 27
409 KIliKJUItlTIU Sú spurninir verður æ áleitnari, livort það sé lilutverk kirkjunn ar að senda trúboða út af örkinni til að sannfæra forsvarsmenn annarra trúarbragða um að kristindómurinn búi yfir öllum sannleikanum. Hægur vandi er að segja að samkvæmt eðli kiist indónisins sé guðsopinberun Jésús Krists algjör og endanleg or aö þess vegna hljóti þeir, sem trúa fagnaðarerindinu að vera «Umburðarlausir“ í garð annarra trúarbragða. En við hin si- auknu sambönd einstaklinga og þjóða í heimi nútímans ver ur sú ganila spurning stöðugt ásæknari hvort ekki sé ýmislegt finn- íUilegt í öðrum trúarbrögðum, sem auðgað geti skilning 'orn a Guði og efni guðstrúarinnar. Það er ekki æthm þessarar 8Purningar að rengja yfirburði Kriststrúarinnar, lieldur að grenslast eftir livort vér kristnir menn eigum allan sannleikann, °g hvort það eina, sem á verði fallist í öðrum trúarbrögðum, se ^a®, sem lieita megi að sé samliljóða vorri trii? Það er ekki unnt aÖ víkja sér undan þessum spurningum, og hér verða þæi sei staklega áleitnar vegna þess alþjóðlega andrúmslofts, ei ve hrærumst í liér í deildinni. Nú, eins og undanfarin ár liafa stúdentar ur öllum attu 8Ótt liingað nám. Það hefur svo sem að líkuni lætur auki a mg ailn á öllum þeim vandamálum, sem standa í samban 1 tíeknimenntun Vesturlanda og útbreiðslu liennar um a öld. Og svo þeim þjóðfélagslegu byltingum, sem benni bljota 'f fylgja í Afríku og Asíu. Menn komast ekki hjá því að freista Pess að gera sér grein fvrir þeim erfiðleikum, sem ólijá 'æl |eSa leiða af því að fátækar þjóðir í Afríku og Asíu færa ser al 1 nyt, sem bætir lífskjörin, en reyna jafnframt að forðast ettir “l£etti „blessun“ vesturlenzkra hugsjóna. Stúdentarnn• tra 'anierun, Kenya, Egyptalandi, Ceylon, Indlandi, a 'is an, ormósu, Koreu, Filippseyjum og þar frain eftir götunum, k>’nntu afar mikið undir þessum umræðiun. Og það sem athuga- 'erðast er, felst í því að þessi vandamál snerta ákaflega mi " aha tilveru kirkjunnar í þessum löndum. ^Úíma þjóSfélag. fað er næsta erfitt að bera USA og Svíþjóð saman ef um huu Þjóðfélag8legll byltingu er a3 ræða. Hin geysilega pj° e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.