Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 22
404
KIRKJURITIÐ
stunda í sem flestum kirkjum landsins og séu kirkjur opnar
almenningi a.m.k. ein stund dag hvern.
Breytingartill. |>essi var samþykkt
með 6 : 5 atkv.
9. mál.
Tillaga til þingsályktunar.
Flutn.menn:
Jósefína Helgadóttir.
Þorsteinn B. Gíslason.
Þar sem mörg börn liafa of sjaldan tækifæri til að sækja kirkjn
eða sunnudagaskóla, beinir Kirkjuþing þeim tilmælum til
ríkisútvarpsins að það láti þátt þann, sem útvarpað er á sunnU'
dögum undir nafninu „Barnatíminn“, befjast eða enda nieð
barnaguðsþjónustu.
Allslierjarnefnd, sem fékk mál þetta til meðferðar, lagði til
í áliti sínu, að tillagan væri orðuð þaimig, og var liún að lok'
inni 2. umræðu 14. okt. samþ. svo:
Þar sem mörg börn bafa sjaldan tækifæri til að sækja kirkju eða
sunnudagaskóla, beinir Kirkjuþing þeim tilmælum til ríki&'
útvarpsins að það 1 áti þátt þann, sem útvarpað er á sunnudög'
um undir nafninu „barnatíminn“ enda með 5—10 mínútna
belgistund. Jafnframt er áréttuð tillaga síðasta Kirkjuþings uiu
aukinn flutning kristilegs efnis í útvarpinu.
(Sjá gerðir Kirkjujiings 1964, 8. mál)-
10. mál.
Tillaga til þingsályktunar.
Flm. Steingrímur Benediktsson.
Kirkjuþing vekur á jjví atbygli, að löggilt lielgisiðabók liinuar
ísl. þjóðkirkju, er skuldbindandi fyrir presta hennar og ll