Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 10
392
KIItKJUniTIÐ
65. Vatnsfjörður: Vatnsfjarðar-, Nauteyrar-, Unaðsdals- og Ogur-
sóknir.
Prcstssetur: VatnsfjörSur.
XI. Húnavatnsprófastsdœmi:
66. Árnes: Árnessókn.
Prestssetur: Arnes.
67. Hólinavík: Hólinavíkur-, Kaldrananess-, Drangsness-, Staðar- og
Kollafjarðarnesssóknir.
Prestssetur: Hólmavík.
68. Prestsliakki í Hrútafirði: Prestbakka-, Staðar- og Óspaks-
eyrarsóknir.
Prestssetur: Prestbakki.
69. Melstaður: Melstaðar-, Hvammslanga-, Staðarbakka- og
Efra-Núpssóknir.
Prestssetur: MelstaSur.
70. Breiðabólstaður: Breiðabólsstaðar-, Víðidalstungu-, Tjarnar-
og Vesturhópshólasóknir.
Prestssetur: BreiSabólsstaSur.
71. Þingeyrarklaustur: Þingeyrar-, Undirfells- og Blönduóss-
sóknir.
Prestssetur: Steinnes.
72. Bólstaðarhlíð: Bólstaðarhlíðar-, Bergsstaða-, Auðkúlu-,
Svínavatns- og Holtastaðasókuir.
Prestssetur: BólsstaSur.
73. Höfðakaupstaður: Höskuldsstaða-, Höfða- og Hofssóknir.
Prestssetur: HöfSakaupstaSur.
XII. SkagajjarSarprófastsdœmi:
74. Sauðárkrókur: Sauðárkróks-, Hvanuns- og Ketusóknir.
Prestssetur: SauSárkrókur.
75. Glaumhær: Glaumhæjar-, Víðimýrar- og Reynisstaðasóknir.
Prestssetur: Glaumbœr.
76. Mælifell: Mælifells-, Reykja-, Goðdala- og Ábæjarsóknir.
Prestssetur: Mœlifell.
77. Miklibær: Miklahæjar-, Silfrastaða-, Flugumýrar- og
Hofsstaðasóknir.
Prestssetur: Miklibær.
78. Hólar: Hóla-, Viðvíkur- og Rípursóknir.
Prestssetur: Hólar.
79. Ilofsós: Hofsóss-, Hofs-, Fells-, Barðs- og Knappstaðasóknir-
Prestssetur: Hofsós.
XIII. EyjufjarSarprófastsdœmi:
80. Siglufjörður: Siglufjarðarsókn.
Prestssetur: SiglufjörSur.