Kirkjuritið - 01.11.1966, Page 16
KIRKJURITIÐ
398
að til einbættisaldurs sú þjónusta, sem þeir kunna að inna af hendi samkv.
24. gr. tölulið 1 og 2.
26. gr.
Kirkjuráð hinnar íslenzku þjóðkirkju hefir á hendi umsjá og stjórn Kristm-
sjóðs og ber áhyrgð fyrir Kirkjuþingi á stjórn hans. Skal kirkjuráð semj»
starfsáætlun fyrir sjóðinn og leggja liana, ásaint endurskoðuðum reikningi
hans, fyrir livert reglulegt Kirkjuþing til fullnaðarákvörðunar og suni-
þykktar.
2. mal.
Frumvarp lil laga um biskupa liinnar íslenzku þjóSkirkju•
Samið af milliþinganefnd.
Flutt af biskupi.
Frv. þetta var samið af nefnd 6 manna, kjörnir voru af KirkjU'
þingi 1964 og af prestastefnu 1965 (3 af hvorum aðilja).
í nefndina voru kjörnir af hálfu Kirkjuþings:
Ágúst Þorvaldsson, alþ.m.
Bjartmar Guðmundsson, alþ.m.
Guðmundur Benediktsson, stjórnarráðsfulltr.
Á prestastefnu voru kjörnir í nefndina:
sr. Sigurður Pálsson,
sr. Gunnar Árnason,
sr. Pétur Sigurgeirsson.
Form. var kosinn Ágúst Þorvaldsson.
Guðmundur Benediktsson varð af sérstökum ástæðum ;|i'1
lieiðast lausnar frá nefndarstörfum á s.l. sumri og tók sæti hans
varam. Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari.
Frv. nefndarinnar fylgdi ýtarleg greinargerð.
Tók biskup að sér flutning málsins fli. nefndarinnar.
1. gr.
Þrír skiilu vera biskupar islenzku þjóðkirkjunnar: Reykjavíkurhiskupt
Skálholtshiskup og Hólabiskup. Skal Reykjavíkurhiskup sitja í Reykjavík,
Skállioltsliiskup í Skálholti og Ilólahiskup á Hólum í Hjnltadal. Kirkj"'