Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 6
KIÍÍKJURITIÐ Í4Ö þegar meira stóð til, sem hafði liávaða og ókyrrð í för Me^ sér, svo sem eins og þegar ég var að ræsa bílinn eða taka ha»jl út úr skúrnum, flaug hún af hreiðrinu út um glufu á hinuW1 stafninum en var óðara komin vestur fyrir eins og til að fylcJ” ast með því af áhuga og áhyggju, hvemig þessum skruðning' um mundi reiða af. Þegar búið var að loka skúrnum náði hú11 sér í eitthvert æti og flutti það inn til unganna sinna. 1 ang' um þessarar fallegu, vængjuðu veru, mátti sjá vakandi angisl og umliyggju fyrir afkvæmunum, sem minnti á svo inarg1 annað sem gerist í sveitinni um sumarmálin, til dæmis hvernic ærnar passa lömbin sín, kara þau og gefa þeim spenann, hvernig ástríkar mæður vaka yfir bömum sínum og IilynU*1 að þeim með óþreytandi hætti, þó að þau séu ef til vill baíð1 óþekk og vanþakklát. Hver lílæs jafnvel hinum smæstu verum þessari miskunnaí' lund í brjóst, þessari vakandi ástúð, sem er svo nauðsynleg ólijákvæmileg, að án hennar mundu smælingjamir ekki lifað? Ef hennar nyti ekki við, mundi allt líf kulna út? Hver er sá nema skaparinn sjálfur, höfundur lífsins? Yndislegur sálmur Þegar við athugum þetta, þá skiljum við líka hinn forna °b íagra sálm Gyðinganna, sem hirðshugmyndin í Jóhannesa' guðspjalli er eflaust komin frá, en það er 23. sálmur Daví^8' „Drottinn er minn liirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum gmndum lætur liann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann liressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig . . . Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í Jiúsi Drottins bý ég Janga ævi.“ I3essi yndislegi sálmur, þar sem sjálfum skapara liiniins ()' jarðar er líkt við góðan hirði og veröldinni við liús drottin*"’ mætti vera oss hugstæður á vordögum, þegar náttúran fí®rJ“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.