Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 49
KIRKJURITID 191 dýrkun, eins og gert var í frumkirkjunni? Væri til dæmis ekki fært fyrir kristna nienn að taka þátt í ókristinni ljós- hátíð og gera sér og börnum sínum ljóst um leið og olíulamp- arnir eru tendraðir, að Kristur er ljós lieimsins? Er einungis hugsanlegt að gera tilraunir í vestrænum heimi í þá áttina að tengja nútímaliljómlist og dansiðkanir lielgihald- inu? Verður að innleiða Bacli í Afríku? Er ekki hugsanlegt að flytja afríkanska hljómlist til Evrópu? Geta ekki afríkansk- ar trumbur túlkað jafn vel lof Drottins og evrópisk pípuorgel? Eyrst kirkjufeðurnir gátu gripið til grískra heimspekinga til að túlka og útbreiða kristna trú, er þá ekki eins hugsanlegt að heimspekingar meðal Búdda- og Múhameðstrúarmanna geti lagt mönnum upp í liendur hugsana og framsetningarform til að túlka og útbreiða kenningar guðspjallanna? Er kirkjan liandviss um að fjölkvæni geti ekki verið jafn hæfilegt sem fjölskylduskipulag meðal Htt þróaðra þjóða °g einkvæni meðal menningarþjóða? Fyrst frumkirkjan reisti barnsskímina á bihlíulegum og trúarlegum grundvelli, þótt 'itnisliurður um liaua í Nýjatestamentinu sé vægast sagt næsta lítill, er þá ekki liugsanlegt að aðrir tírnar og aðstæður kunni að krefjast endurskoðunar þess? Er fjarstætt að heimshyggju- þrungin iðnmenning geti áttað sig betur á krossdauða Krists og kvöldmáltíðinni við kynningu á menningu þar sem „blóðið“ er talið í leyndardómsfullum tengsluni við lífið? Allir kristnir söfnuðir sem taka hlutverk silt alvarlega ættu hægt nieð að semja liliðstæðan spurningalista. Það væri óncit- anlega þægilegra að þurfa ekki að standa andspænis slíkum vandamálum. En sú kirkja, sem er send með erindi Krists til heimsins kemst ekki undan því. Hluttaka í boðmi fagnaðar- enndisins á þessum tímum krefst þess. (G. A. þýddi.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.