Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 19
KIRKJUItlTIÐ
161
ttiálin. Þar sem við áttum lieima svo langt frá kirkjustaSuum
Undirfelli, mun ég frekar sjaldan hafa farið til kirkju, enda
eg þá svo ungur. Samt man ég eftir einni kirkjuferð líklega
a jólum. Þótti mér mikið til koma alls, sem þar fór fram,
kirkjuhússins og ljósadýrðarinnar. Þar var allt svo miklu
^atiðlegra en í lága bænum heima, enda þótt ég yndi mér
Par samt vel. Mun ég aldrei gleyma þessari líklega fyrstu
kirkjuferð minni.
Nokkru eftir að faðir minn andaðist og móðir mín liafði
)rugðið búi, fluttist ég ásamt henni vestur á Snæfellsnes að
taðarstað til þeirra ágætu prestshjóna séra Villijálms Briem og
iró Steinunnar konu hans. Var ég þar eitt ár að undanteknum
hnia að vetrinum, er ég var á barnaskóla þar í sveitinni. Heim-
1 1 þessara mætu hjóna var mikið fyrirmyndarheimili og bar
®g mikla virðingu fyrir séra Vilhjálmi og hinni ágætu konu
Uans. Var ég að sjálfsögðu oft í kirkju þennan tíma, og vel
má vera að flogið liafi að mér að gaman væri að feta síðar
ll'eir í fótspor prestsins hvað stöðuval snerti, þótt það að sjálf-
Segðu hefði engin veruleg áhrif.
Veturinn áður en ég fermdist var ég á barnaskóla í Stykkis-
,mi °g femidist þar um vorið. Fermingarfaðir minn var
Sei‘i Sigurður Gunnarsson prófastur, vitur maður víðsýnn og
skulegur í allri framgöngu og viðkynningu. Hann hafði all-
1>larga kennslutíma um vorið með okkur fermingarbörnunum,
| Ul ágætur fræðari og mun flestum fermingarbörnunum liafa
þótt
vænt um liann. Með fermingunni tel ég lokið þeim áhrif-
111 ’ er ég sem barn varð fyrir frá trúarlegu sjónarmiði og
‘em heild urðu þau vissulega til þess að glæða trúarviðhorf
1111 °g auka skilninginn á gildi og nauðsyn kristindómsins
>Ur allt mannlegt líf. Og enda þótt ég geti ekki sagt að þessi
a lrif hafi liaft neina úrslitaþýðingu, þá liafa þau þó haft
Hulega sitt að segja, er til lokaákvörðunarinnar kom.
Skólaárin
p.ailstið 1913, eða þegar ég var 16 ára hóf ég skólagöngu mína.
^ °r eg þá í Flenshorgarskól ann í Hafnarfirði og var þar næstu
Vetur. Var ætlunin að afla mér nokkurrar almennrar mennt-