Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 153 ^ lijálpar í allri nauð. 'Því sá hjálparvilji, sem hún trúir á °| lýtur, vilji J esú Krists, snýr sér að manninum vegna þess a íiann finnur til með honum, elskar hann, vill gangast undir ^yrðar jarðlífsins með lionum. ^ Jesú frá Nazaret vísar veginn, svo að ekki verður um villzt. » sagði hann, að maðurinn lifði ekki á brauði einu saman: j..a er orð eilífs Guðs, sem er lífgjöfin sjálf. En þegar mann- (hnn hafði gleymt sér undir prédikun hans, fjarri byggð- > og hafði ekkert til matar, sagði Jesús við lærisveina sína: l)Rhn að eta. Þegar hann Iiafði vakið látið barn til lífs »ýju og allir vorn frú sér af undrun, var lionum efst í huga, ^ 'n) væri gefið að borða. Hann sagði, að það stoðaði ekki 1,11,1,1 að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni. En an,i sagði líka, að ein hinna miklu spurninga, sem liver og ^ 1 h^^stir í efsta dómi, verði sú, hvort hann liafi gefið hungr- um að eta eða ekki. Og jafnframt sagði hann, að þá, við g yZtu reikningsskil, myndi sú staðreynd verða aflijúpuð, að i rgo hins snauða og öll mannleg neyð hefði verið hans i,ann liefði sjálfur liðið í þeim öllum. Þá mundi verða g£ö J)Vl skorið, hvort liann gæti kannast við mig og þig sem vi3‘ menn, og úrslitin yltu á því, hvort við liefðum kannast ein] lann’ kans mynd, lians raun, hans hjálparbón, þegar g Vern snauðan og þjáðan bar fyrir augu, og þá gert það, þ Vl^ hefðum viljað gera honum. Un ' - Cr kunnugt, að Jesús sagði dæmisögur, sem draga 8e 0Sjeymanlegar og síferskar myndir af því, hvernig menn, Uiii " *°la ^orrettinda í samfélagi mannanna, geta horft blind- án | a,líí,lni soltinn og kaunum lilaðinn vesaling við dyr sínar, Ijj,- l°s* a® gera neitt til lijálpar, eða farið aðgerðalausir fram- °g , elln, sem ræningjar liöfðu ráðizt á og skilið eftir særðan að . ovona. Og sá Jesús, sem vissi liverjum öðrum betur, Og g ,er nauðsynlegt, Jesús, sem var oft heilar nætur á hæn C kverjii færi til þess að hoða sitt brýna, góða erindi, Hoj 1 ser alltaf tíma lil að sinna sjúkum, syrgjendum, fölln- °h ^ytiflitnum og lijálpa þ eim. ^astan 8ÍnUj ,Sar Veginn. Hann birti Guð kærleikans jafnt í verkum Sein orðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.