Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 24
166 KIRKJURITIÐ Lokaorð Ég lief nú lokið ævistarfinu eftir meira en 45 ára prestsskap og ég hef aldrei séð eftir því, að ég gekk þessa braut og valdi þetta ævistarf. Að sjálfsögðu má segja að skipzt hafi á skin og skúrir. Nokkrir erfiðleikar voru stundum á leiðinni, en þeir verða að teljast smávægilegir og þegar ég lít til baka yfir þessi liðnu starfsár verður birtan vfirgnæfandi, endurminning- amar ljúfar og gleðiríkar. Ég finn að vísu, að ég bef verið ónýtur þjónn í kirkju Krists og ekki unnið eins vel og trúlega og mér bar að gera. En starfið kvaddi ég með söknuði og sömuleiðis bina ágætu söfnuði mína í Þingeyraklausturspresta- kalli. Ég er þeim innilega þakklátur fyrir vináttu þeirra, um- burðarlyndi og elskusemi í minn garð og fjölskyldu minnar. En fyrst og seinast er ég óendanlega þakklátur algóðum Guði fyrir það lán og þau b'fsgæði, sem ég hef fengið óverðugur að njóta og fyrir þann stvrk frá lionum, sem ég lief svo oft þreifað á í lífi mínu og starfi. Hið inikla eilífa undur er trú inanna á undrið. — Jean Paul. Margur hugsar að guðsþjónustan sé úti, þegar liann gengur út úr kirkj- unni, en þá hefst hún fyrir alvöru. — Zeller. Þeim ínun meiri sem andaktin er verða orðin færri. — Lúther. Það þarfnast ekki umtals ef rós er í stofunui. Allir, sem inn koma finna það á anganinni. Svo er því einnig farið með sannhelga menn. — Gandhi. Ég þakka Guði fyrir að ég get hallað mér rólegur út af á kvöldin an þess að hafa nokkrar áhyggjur út af því, hvort ég vakna þessa heims eða annars að blundinum loknum. -—Dr. IVatts. Kona nokkur var kynnt þannig: „Þetta er frú... hin mikla trúkona. „Nei“ svaraði hún. „Ég er kona, en ég á mikinn Guð að.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.