Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 25
Gunnar Árnason: Pistlar 4lltaf kemur eitthvað nýtt upp úr dúrnum Spurningaþáttur í útvarpinu, laugardaginn fyrir páska vakti talsverSa atliygli. Fyrirspyrjendur hringdu til fólks í Reykja- vík 0g grensluðust eftir, livað gerzt lrefði um hænadagana og Paskana og skapaði helgi þeirra. Það stóð ekki á svörunum lijá dr. Jakobi, svo sem vænta Uiatti. Hann skýrði meira að segja uppruna páskaeggjaátsins, sem er tiltölulega ný innfluttur siður (eða ósiður). En svo fór að syrta í álinn og standa meinlega í flestum. ^ex ára bam kom sér einna skárst úr klípunni. Enginn að kalla vissi um stofnun kvöldmáltíðarsakrament- tsins. Ein kona gat þess til að Jóhannes hefði þá verið skírður. ^ök sér að nafnið villi stöku menn. Ögn betur gekk mönnum að grufla upp, að frelsarinn hefði verið krossfestur á föstudaginn langa. En sumum var fyrirmun- að muna það. Líkt var með páskadaginn. Sumir vissu um upprisuna, a^rir komu henni ekki fyrir sig. Tveir þeirra voru samt stað- i'áðnir í að kosta jafnmiklu til páskalialdsins í ár og áður. -á»iiar 6 þúsund krónum, hinn tíu þúsund krónum að mér 'eyrðist. (Yín ef til vill meðtalið). Nokkuð sniðugt í aðra r<mdina. Letta hlýtur að koma flatt upp á ýmsa. Maðiir gerir ráð fyrir að fullorðið fólk viti um hendur sínar, lv°r þeirra er hægri, livor vinstri. Þykir líka nokkum veginn ^jálfgefið að allir höfuðstaðarbúar, komnir af bernskuskeiði lafi Pat af því hvar Akranes sé, því að það hillir undir það lesta daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.