Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Side 25

Kirkjuritið - 01.04.1970, Side 25
Gunnar Árnason: Pistlar 4lltaf kemur eitthvað nýtt upp úr dúrnum Spurningaþáttur í útvarpinu, laugardaginn fyrir páska vakti talsverSa atliygli. Fyrirspyrjendur hringdu til fólks í Reykja- vík 0g grensluðust eftir, livað gerzt lrefði um hænadagana og Paskana og skapaði helgi þeirra. Það stóð ekki á svörunum lijá dr. Jakobi, svo sem vænta Uiatti. Hann skýrði meira að segja uppruna páskaeggjaátsins, sem er tiltölulega ný innfluttur siður (eða ósiður). En svo fór að syrta í álinn og standa meinlega í flestum. ^ex ára bam kom sér einna skárst úr klípunni. Enginn að kalla vissi um stofnun kvöldmáltíðarsakrament- tsins. Ein kona gat þess til að Jóhannes hefði þá verið skírður. ^ök sér að nafnið villi stöku menn. Ögn betur gekk mönnum að grufla upp, að frelsarinn hefði verið krossfestur á föstudaginn langa. En sumum var fyrirmun- að muna það. Líkt var með páskadaginn. Sumir vissu um upprisuna, a^rir komu henni ekki fyrir sig. Tveir þeirra voru samt stað- i'áðnir í að kosta jafnmiklu til páskalialdsins í ár og áður. -á»iiar 6 þúsund krónum, hinn tíu þúsund krónum að mér 'eyrðist. (Yín ef til vill meðtalið). Nokkuð sniðugt í aðra r<mdina. Letta hlýtur að koma flatt upp á ýmsa. Maðiir gerir ráð fyrir að fullorðið fólk viti um hendur sínar, lv°r þeirra er hægri, livor vinstri. Þykir líka nokkum veginn ^jálfgefið að allir höfuðstaðarbúar, komnir af bernskuskeiði lafi Pat af því hvar Akranes sé, því að það hillir undir það lesta daga.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.