Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 38
kirkjuritiÐ 180 Símstöðvar, sem gáfu talsverðar tekjur á mörgu prestsetriu11 eftir að sveitasíminn kom, og voru auk þess til mikilla þæg" inda og frjálsræðis, eru nú liorfnar af öllum gömlu stöðunuin nema Mælifelli og Þingvöllum. 1 staðinu er presturinn kou'" inn á línu með 10—20 öðrum notendum, þannig símalaus að kalla, vegna liins algenga ólieiðarleika fólks að hlera símtöl- Með símstöðinni er víða farin síðasta von prestseturs í sveit- Henni fylgdi lífrænt, launað starf og samband við umheimi"11- Vegna fámennis í sveitum nútímaþjóðfélagsins vantar sveita- prestinn verkefni, sem komi í stað búskaparins. Þó eru fjar‘ vistir lians miklar að lieiman, af því hve brauðin eru orð- in víðlend og í mörgum sóknum. Sama gildir og um lekjur? að í stað afraksturs af búi kemur ekkert. En viðhald útivið kostnaðarsamt. Þetta tvennt hefur stuðlað að flutningi margr® presta. I stað aðgerðarleysis og teknaskorts býður kauptúm0 upp á ýmiss verkefni, vel launuð og jafnvel skemmtileg. Aðeii'S þeir, sem grúska og skrifa láta sér ekki leiðast langan vetur í afskekktri sveit. En lítið bera þeir úr bítum — annað el1 það að þrauka. Kosturinn er jafnan þröngur. Fámenniu'1 fylgja og erfiðleikar um allar samgöngur: póst, verzlun, lækn'S' þjónustu o. s. frv. Eigi prestslijónin börn kemst frúin ekk' að lieiman með manni sínum vegna þess að enginn er nokkurs staðar í nánd, sem gætt getur barnanna. Þá eru organistar harla sjaldgæfir í fámenninu. Hamlar það víðasl messuliahh 1 sveitum og lamar jafnvel starf sumra presta. Enn fren'U er erfitt að koma saman kirkjukór í hinum litlu sóknum. J 01 veldar það svo mjög starfið, að óviðunandi er til lengdar. " Hræðslan við einangrun, léleg kjör og tilbreytingaleysið er svo útbreidd meðal presta, sem prestleysi afskekktu staðai'Ua sýnir, vegna þess að hún er byggð á sterkum grun uB a framtíðin sé bundin og liáð staðnum þar, sem presturin'1 lendir í upphafi. Hann losni ekki þaðan. Fjötrana reyna U'e1111 svo að leysa, þá allt um þrýtur, með því að flýja í næsta þotp- Ólík er tíðin og þegar Daníel þráaðist við á Hrafnagili. í>esS^ orsök til flutnings prestseturs mætti fyrirbyggja með þv' a flytja óánægðan prest í annað kall, en rangt hlýtur að teljast í svo miklu máli að láta persónuleg sjónarmið eins nialllls ráða. Aldrei er fullreynt, þó að þrautreynt sé í einu einsta lingsbundnu tilviki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.