Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 47
James Burtness, prófessor:
Boðskapur Guðs til vorra tíma
(Útdráttur úr erindi, sem œtlaS er til flulnings á
Heimsþingi Lútherstrúarmanna í sumarj
í Nýjatestamentinu er boðskapur Guðs bæði tengdur við
«endamörk jarðarinnar“ (Postul 8) og „beimslok“ (Hebr. 1,1).
Hann er bundinn nýjum aðstæðum og nýjum tímum. Boðun
birkjunnar verður því bæði að aðlaga sig breyttum viðliorf-
tun og taka breytingum og liafa liönd í bagga með þeim.
Stundum er happasælast að breytingarnar gerist smátt og
•smátt, þróist Iiægfara. I öðrum tilvikum verða breytingarnar
að' gerast í einni svipan, eða með byltingarkenndum hælti.
Akvarðanir geta aldrei orðið auðveldar. Kirkjunni verður
alltaf að vera ljóst að ólieillaöfl geta ætíð verið að verki í
nýju skipulagi og framkvæmd eins og hinum gömlu. Hún má
ekki gera sig seka um þá barnalegu einfeldni að lialda að
II. Eflirtaldir cru í ráðinu: Sóknarprestar, sóknarnefnd, safnaðarfulltrúi,
organisti, formaður kirkjukórsins, meðhjálparar, kirkjuvörður, gjaldkeri
kirkjunnar, fulltrúi Kvenfélags Akureyrarkirkju, formaður Æskulýðsfélags
Akureyrarkirkju, framkvæmdastjórar Kirkjuvikunnar og starfsmenn sunnu-
•lagaskólans. Varamenn mæta í forföllum.
Hl. Stjórn róðsins skipa 5 menn og skal hún kosin árlega. Kosning fari
Iram í uppliafi kirkjuárs. Stjórnin skipti með sér verkum.
IV. Tilgangur Safnaðarráðs Akureyrarkirkju er sá að sameina starfskrafta
kirkjunnar til eflingar starfi hennar. Þeim tilgangi liyggst ráðið ná ineð
bví að glæða þátttöku safnaðarins í guðsþjónustunni og almennt safnaðar-
starf, með þeim ráðum er hezt þykja hverju sinni.
V. Safnaðarráðið heldur fundi eins oft og þurfa þykir og séu þeir tengdir
Suðsþjónustunni.