Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 45
Pélur Sigurgeirsson, vígslubiskup: Starfið í söfnuðinum Það er gleðilegur vottur um aukið safuaðarstarf, þegar sérstök félög eða samtök eru mynduð á vegum kirkjunnar. Má þarna Qefna kvenfélög, æskulýðsfélög, bræðrafélög. — Þá eru kirkju- kóramir sá kjaminn í söfnuðinum, sem vinnur af fómfýsi og áliuga fyrir kirkjuna og er þýðingarmikill þáttur í guðsþjón- ustunum. — Hið sama er að segja um aðra starfsmenn kirkj- unnar. Nauðsynlegt er, að liinir ýmsu aðilar tengist innbyrðis í upp- fJyggingarstarfi, starfi saman, ræði um málefni kirkjunnar og finni leiðir, er bezt lienta á hverjum tíma. Þetta er ekki °svipað því og þegar liús er byggt. Steinamir verða að tengjast uver öðrum, lialda saman svo að liúsið verði traust og bygg- uigm varanleg. Postulinn talar um, að við eigum að vera lif- andi steinar í andlegn liúsi. Þess vegna era sérstakir fundir og samvemstundir til bless- l,nar fyrir safnaðarstarfið. Þessir fundir þurfa að vera í nán- uni tengslum við guðsþjónustuna, á undan eða eftir, því að í guðsþjónustunni eiga binir ýmsu starfshópar og starfsfólk að ^onia saman. í guðsþjónustunni slær lijartað og bvað er hægt gera til þess að efla það innra starf? Það var þetta, sem kom okkur í Akureyrarkirkju til þess að stofna safnaðarráð 19. október 1969, og hér birtist reglugerðin, 8em samþykkt var til þess að starfa eftir. Nokkrir fundir hafa 'erið haldnir og ýmislegt komið fram er betur má gera fyrir Kirkjuna, og þá sérstaklega fyrir guðsþjónustuna. Það er liin ntesta nauðsy n að söfnuðurinn vinni saman til þess að aukinn skilningur náist á því, livað hver og einn er að vinna og livað þarf að gera. Þar sem ekki eru sérstakir starfsbópar eða félög muan kirkjunnar má leita til þeirra mannúðar og líknarfélaga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.