Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 179 lieilsu. Fælir þetta að vonum frá sveitasetrunum, auk þess sem konian að þeim er yfirleitt slæm,einkum ef prestlaust hefurver- llm sinn. Ibúðir kennara og skólastjóra, héraðslækna og dýra- lækna, sýslumanna, skógarvarða o. s. frv. standa svo langtum framar því, sem býðst á sveitastöðunum yfirleitt, að engu tali tekur. Þegar við þann samanburð bætast áhyggjur af niður- uíddri jörð og þeim ljótleika, sem slíku fylgir, er naumast v°u, að eftir sé sótt. En beint fjárbagstjón og endalaus þræl- dómur að lagfæra slík setur, þótt fyrst taki útyfir þar sem farið er að ala á flutningi í þorp innan tíðar. Það yfirskyn Uotar ráðuneytið svo til að losna við kostnað af enn einu syertasetrinu, unz presthjónin flýja frá öllu saman og einhver 'íkisjarðaflakkarinn sezt að leifunum. Næsta stigið er svo það að staðurinn fer í eyði. Seinna verður kirkjan flutt „á lient- stað í sókninni“. Síðasti kapítuli merkrar sögu er skráður. Þar sem hins vegar er sæmilega hýst og ræktað er eftirsókn *uda í jarðimar og a. m. k. útihúsin svo mikil að dregur til ofi'iðar um yfirráðaréttinn. Slík mál er erfitt að lægja, ekki S12t þegar kirkjustjórnin er á móti réltlæti prestsins, og raun- >U ogerlegt undir að húa. Annars gat verið von dálítilla tekna af slægjulöndum, afrétt og útihúsum, þar sem einhver bvggð er i grennd, jafnvel nokkurn veginn fyrir viðhaldi á girðingum eg húsum. En stofnkostnaður við að setja saman bú er vonlaust ^ynrtæki, jafnvel þar, sem kúgildi staðarins eru ekki upp étin er þá væntanlega einnig að taka til greina samþykkt Búnaðar- l ugs um að aðrir stundi ekki búskap en þeir, sem lifa af audbúnaði sem aðalatvinnuvegi. Getur naumast talizt liðlcgt sveitapresti að troða á slíkum samþykktum. Af þessum sök- 11111 er búleysið sjálfgefið. Hvernig sem ástand jarðarinnar er. Hlunnindi prestanna er liið eina, sem bjargað getur framtíð J ei,ra sem slíkra, þar sem þau hafa þá ekki verið keypt undan a rænt. Bæta þau vel upp það, sem víðast er talið þessum *tóðum til vandræða, sem er tekjuskortur. T. d. er ekki von ennslu, en komið hefur í Ijós að margir þéttbýlisprestar a með höndum allt að fullri kennsluskyldu kennara. Eink- 'Ul k°ma hér til veiðihlunnindi, dúntekja og reki. Samkvæmt o fluttust slík hlunnindi með prestinum í kauptún eða til líesta prestseturs (frarn til 1952) og voru þá ekki til að tryggja larntíð hins fallanda staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.