Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 67
Fréttir og þankabrot af Austurlandi t restafélag Austurlands hélt nýlega ^e9gja daga fund í Vallanesi. Voru ®ftir tíu félagsmenn. Tilgangur fund- urr'ns Var að ræða ýmis mál, sem okk- Prestunum eru ofarlega í sinni. Tím- n aas9ði þó aðeins til þess að fjalla örfá mál boðaðrar dagskrár. Verð- s.r. hér sagt dálítið frá þeim megin- J°narmiðum, sem fram komu og telj- , f rne9a eiga erindi til annarra lands- hluta. ^undarmenn lýstu í upphafi yfir ó- n®9ju sinni með hið sterka mið- ^Jornarvald kirkjunnar og töldu það ^erka neikvætt á kirkjulíf í strjálbýlinu. enn freniur var rætt um það bil, sem milli kirkjunnar á Austurlandi og ^e'!darstarfs kirkjunnar. Þegar litið er s austurlandspresta í heildarstarf- Ií^minni kemur í Ijós, að hann er næsta ag Sern enginn. Sem dæmi má nefna, enginn prestur að austan situr í eg0rn Prestafélags íslands, kjaranefnd ritstjórn Kirkjuritsins, enginn á s*ti í kirkjuráði, æskulýðsnefnd eða séurn htjálparstofnunarinnar svo dæmi tjl tekin. Otvarpsmessur heyrast svo ^ldrei af Austurlandi og enginn nú- verandi prestur úr þessu landshorni hefur gerzt svo frægur að troða upp í sjónvarpinu og fremja þar helgistund (aftur á móti hafa stór-reykjavíkur- prestarnir dyggilega þjónað sóknar- börnum okkar gegnum útvarp og sjón- varp og er þeim þakkað hér meðl). Þessi dæmi eru ekki tekin til að hnýta í neinn heldur til að sýna þann rýra þátt okkar austurlandspresta í heildar- átakinu (ef átak skyldi kalla). Sú skoðun ríkti á fundinum, að prestar Austurlands vildu eiga meiri hlutdeild og virkari þátt í heildarstarfsemi kirkj- unnar og stjórnun hennar. En um leið er það stefna P. A. að fjórðungurinn fái sem mesta sjálfstjórn á vissum svið- um. Á fundinum voru nefnd þrjú svið: a) Ráðstefnur fyrir presta og almenn- ing til umræðu um kirkjumál í fjórð- ungnum. b) Sumarbúðir og þær nýju leiðir, sem opnast við byggingu þeirra. c) Útgáfumál, og var ákveðin útgáfa á fræðslubæklingi um skírnina og rætt um sams konar útgáfu á fræðslu um heilaga kvöldmáltíð. Það er áreiðanlega heillavænleg stefna 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.