Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 67
Fréttir og þankabrot af Austurlandi
t restafélag Austurlands hélt nýlega
^e9gja daga fund í Vallanesi. Voru
®ftir tíu félagsmenn. Tilgangur fund-
urr'ns Var að ræða ýmis mál, sem okk-
Prestunum eru ofarlega í sinni. Tím-
n aas9ði þó aðeins til þess að fjalla
örfá mál boðaðrar dagskrár. Verð-
s.r. hér sagt dálítið frá þeim megin-
J°narmiðum, sem fram komu og telj-
, f rne9a eiga erindi til annarra lands-
hluta.
^undarmenn lýstu í upphafi yfir ó-
n®9ju sinni með hið sterka mið-
^Jornarvald kirkjunnar og töldu það
^erka neikvætt á kirkjulíf í strjálbýlinu.
enn freniur var rætt um það bil, sem
milli kirkjunnar á Austurlandi og
^e'!darstarfs kirkjunnar. Þegar litið er
s austurlandspresta í heildarstarf-
Ií^minni kemur í Ijós, að hann er næsta
ag Sern enginn. Sem dæmi má nefna,
enginn prestur að austan situr í
eg0rn Prestafélags íslands, kjaranefnd
ritstjórn Kirkjuritsins, enginn á
s*ti í kirkjuráði, æskulýðsnefnd eða
séurn htjálparstofnunarinnar svo dæmi
tjl tekin. Otvarpsmessur heyrast svo
^ldrei af Austurlandi og enginn nú-
verandi prestur úr þessu landshorni
hefur gerzt svo frægur að troða upp í
sjónvarpinu og fremja þar helgistund
(aftur á móti hafa stór-reykjavíkur-
prestarnir dyggilega þjónað sóknar-
börnum okkar gegnum útvarp og sjón-
varp og er þeim þakkað hér meðl).
Þessi dæmi eru ekki tekin til að hnýta
í neinn heldur til að sýna þann rýra
þátt okkar austurlandspresta í heildar-
átakinu (ef átak skyldi kalla). Sú
skoðun ríkti á fundinum, að prestar
Austurlands vildu eiga meiri hlutdeild
og virkari þátt í heildarstarfsemi kirkj-
unnar og stjórnun hennar. En um leið
er það stefna P. A. að fjórðungurinn fái
sem mesta sjálfstjórn á vissum svið-
um. Á fundinum voru nefnd þrjú svið:
a) Ráðstefnur fyrir presta og almenn-
ing til umræðu um kirkjumál í fjórð-
ungnum.
b) Sumarbúðir og þær nýju leiðir, sem
opnast við byggingu þeirra.
c) Útgáfumál, og var ákveðin útgáfa
á fræðslubæklingi um skírnina og
rætt um sams konar útgáfu á
fræðslu um heilaga kvöldmáltíð.
Það er áreiðanlega heillavænleg stefna
65