Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 24
kristindómur án trúar. ÞaS er stað- reynd að tómhyggjan hefur í vissum tilfellum leitt út í slíkar ógöngur. Jafnvel myndmál tómhyggjunnar getur verið varasamt. Ég skil vel hvað rektor er að fara með dæmisögu sinni um öldurhúsið og kirkjuna í niðurlagi greinar sinnar. Með slíku myndmáli er þó auðveldlega hægt að rekja sig áfram til þeirra vega sem yrðu til lítils farnaðar fyrir kristna menningu. Tillich og Bultmann hafa efalaust báðir óskað þess að gera hinn kristna boðskap aðgengilegri fyrir nútíma- manninn. Þeim guðfræðingum mun þó fjölga sem hafna aðferðum þeirra og telja að þeir hafi misst marks. Til- veruguðfræðin úreldist óðum eins og hvert annað tískufyrirbæri. Sú hreina trú sem óhætt er að hvetja íslenska presta til að boða hlýtur að eiga sér dýpri rætur en tískufyrirbrigði lífsleiðrar og órólegrar kynslóðar. Sú lind sem best nærir okkar trú er lind Biblíunnar sjálfrar sem ein er hinn sí- gildi mælikvarði hreinnar trúar. Þá hreinu trú þarf að vísu að boða með orðum sem hver ný kynslóð skil- ur. En þó skiptir mestu máli að við hvorki aukum við né tökum burt neitt af orðum hinnar helgu bókar og minn- umst varnaðarorða postulans að fram- ganga ekki með fláttaskap né falsa Guðs orð. Skrifað í Þykkvabæ á þrenningarhátið. Kristján Róbertsson. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.