Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 41
er trúaratriði. Ég get um það borið,
ég trúi því, að Kristur hafi útvalið
mi9’ trelsað mig frá glötun. Ég get
enn fremur vitnað í þá ritningarstaði
Jölmarga úr Nýja testamenti, sem
sanna mér, að „enginn kemur til föð-
ar'ns“ nema fyrir Krist. Ég veit, að
Pessir ritningarstaðir eiga við um mig,
a a tii mín, einmitt núna, meðan ég
uPplifi útvalningu mína.
Hins vegar get ég ekki vitnað um
ru annarra manna eða trúleysi. Ef ég
a grundvelli eigin reynslu settist niður
°9 skrifaði saman einhvers konar út-
Valningarkenningu eða glötunarkenn-
m9u, gerði ég mig sekan um alhæf-
ln9u, sem ekkert á skylt við tilveru-
staðreynd trúarinnar. Þess háttar kenn-
lnQar hafa komið fram bæði fyrr og
s'öar. þær eru ag jafnagj nátengdar
nugmyndinni um ástand, þ. e. varan-
e'l<a af einhverju tagi (status gratiae,
s atus perditionis), en eins og ég hef
a ur vikið að, er fyrirbærið varanlegt
astand andstæða lifandi trúar, óskylt
' verustaðreynd hins lifaða lífs, er ein-
ennist af auknablikinu, andartakinu,
Sem kemur og fer.
Prð Jesú Krists um hjálpræði og
9 ótun eru skýr. Nægir að minna á
ettirfarandi vers: Svo elskaði Guð
eiminn, að hann gaf son sinn ein-
Qetinn, til þess að hver, sem á hann
ruir. glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
t essi orð, — og öll önnur áþekk, —
a a til persónulegrar trúar einstakl-
J'gsins. Ég get tekið þau til mín, á
'nn hátt eða annan. En „hugur einn
a veit, er býr hjarta nær.“ Ég hef
ngin skilyrði til að upplifa tilveru (exi-
ens) annarra manna í þeim mæli, að
sú upplifun heimili mér að taka af
skarið varðandi glötun þeirra eða
hjálpræði. Útvalningar/cenn/'ng og glöt-
una rkenning eru nánast frumspeki
(metafysik), en ekki tjáning lifandi trú-
ar.
Ég get sagt um sjálfan mig: „Ég er
hólpinn“ — eða jafnvel ,,ég er glat-
aður.“ En út frá því get ég ekki álykt-
að um alla hina. Sízt af öllu get ég tal-
að um ,,ástand“ þeirra. Og fari ég að
tala um „eilíft hjálpræði" eða „eilífa
glötun“ stórra hópa eða mannkynsins
f heild, er ég kominn út í hreinar frum-
spekilegar fullyrðingar, sem ég hef
enga heimild til að fjalla um á grund-
velli þeirrar tilverustaðreyndar, sem
trú mín er.
VII
Héðan er stutt bæjarleiðin yfir til
þeirra spurninga, sem á mér hafa dun-
ið um hríð og allar snúast um hið
sama, nefnilega þetta: Hvernig er farið
trú þinni á eilíft líf?i)
Gagnrýni mín í garð spíritista og
hugmynda þeirra um ,,framhaldslíf“
var hörð. En hvað setti ég í staðinn?
Þannig er spurt.
Hvað verður um alla þá, sem ekki
eiga hina „hreinu trú“? Hvað um þá,
sem aldrei hafa heyrt Krist nefndan?
Hver er eilífðarvon þeirra? Þannig er
einnig spurt. —
Þessum spurningum vil ég fyrst
svara með því að endurtaka nokkur
1) Sbr. grein mína [ Mbl. 5. júní.
39