Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 41

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 41
er trúaratriði. Ég get um það borið, ég trúi því, að Kristur hafi útvalið mi9’ trelsað mig frá glötun. Ég get enn fremur vitnað í þá ritningarstaði Jölmarga úr Nýja testamenti, sem sanna mér, að „enginn kemur til föð- ar'ns“ nema fyrir Krist. Ég veit, að Pessir ritningarstaðir eiga við um mig, a a tii mín, einmitt núna, meðan ég uPplifi útvalningu mína. Hins vegar get ég ekki vitnað um ru annarra manna eða trúleysi. Ef ég a grundvelli eigin reynslu settist niður °9 skrifaði saman einhvers konar út- Valningarkenningu eða glötunarkenn- m9u, gerði ég mig sekan um alhæf- ln9u, sem ekkert á skylt við tilveru- staðreynd trúarinnar. Þess háttar kenn- lnQar hafa komið fram bæði fyrr og s'öar. þær eru ag jafnagj nátengdar nugmyndinni um ástand, þ. e. varan- e'l<a af einhverju tagi (status gratiae, s atus perditionis), en eins og ég hef a ur vikið að, er fyrirbærið varanlegt astand andstæða lifandi trúar, óskylt ' verustaðreynd hins lifaða lífs, er ein- ennist af auknablikinu, andartakinu, Sem kemur og fer. Prð Jesú Krists um hjálpræði og 9 ótun eru skýr. Nægir að minna á ettirfarandi vers: Svo elskaði Guð eiminn, að hann gaf son sinn ein- Qetinn, til þess að hver, sem á hann ruir. glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. t essi orð, — og öll önnur áþekk, — a a til persónulegrar trúar einstakl- J'gsins. Ég get tekið þau til mín, á 'nn hátt eða annan. En „hugur einn a veit, er býr hjarta nær.“ Ég hef ngin skilyrði til að upplifa tilveru (exi- ens) annarra manna í þeim mæli, að sú upplifun heimili mér að taka af skarið varðandi glötun þeirra eða hjálpræði. Útvalningar/cenn/'ng og glöt- una rkenning eru nánast frumspeki (metafysik), en ekki tjáning lifandi trú- ar. Ég get sagt um sjálfan mig: „Ég er hólpinn“ — eða jafnvel ,,ég er glat- aður.“ En út frá því get ég ekki álykt- að um alla hina. Sízt af öllu get ég tal- að um ,,ástand“ þeirra. Og fari ég að tala um „eilíft hjálpræði" eða „eilífa glötun“ stórra hópa eða mannkynsins f heild, er ég kominn út í hreinar frum- spekilegar fullyrðingar, sem ég hef enga heimild til að fjalla um á grund- velli þeirrar tilverustaðreyndar, sem trú mín er. VII Héðan er stutt bæjarleiðin yfir til þeirra spurninga, sem á mér hafa dun- ið um hríð og allar snúast um hið sama, nefnilega þetta: Hvernig er farið trú þinni á eilíft líf?i) Gagnrýni mín í garð spíritista og hugmynda þeirra um ,,framhaldslíf“ var hörð. En hvað setti ég í staðinn? Þannig er spurt. Hvað verður um alla þá, sem ekki eiga hina „hreinu trú“? Hvað um þá, sem aldrei hafa heyrt Krist nefndan? Hver er eilífðarvon þeirra? Þannig er einnig spurt. — Þessum spurningum vil ég fyrst svara með því að endurtaka nokkur 1) Sbr. grein mína [ Mbl. 5. júní. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.