Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 77
að. sem mestu máli skiptir, er, að
h'k notkun sonarhugtaksins hefur þá
y9gzt á þeirri meðvitund Jesú, að
ann vaeri í einstæðu sonarsambandi
Vl Guð, en ekki á þeirri ályktun hans,
® nieð því að hann væri Messías, þá
j.*r' hann um leið Guðs sonur. Heim-
lrnar þenda mjög til þess, að undir-
aöa sjálfsskilnings Jesú hafi verið
onarsamband hans við Guð og að
a hafi verið út frá þessari grundvall-
^rsannfæringu, sem hann tókst á
^endur þau verkefni, sem ýmist höfðu
n kennd við Messías, Mannssoninn
h a Þjón Jahve; — sonarhugmynd
,ans hati Því ekki byggzt á því, að
a.nn v®ri Messías. Ef þetta er rétt
1 'ð, þá verður sú röksemd, að orðið
’’ °nurinn“ hafi ekki tíðkazt sem
s ess'asartiti!l, lítils verð. En hvernig
e^> því er farið, má ráða af samstofna
vU spjö||unum, að Jesús hafi aðeins
.att s°narheitið, þegar hann kenndi
risveinum sínum einslega. Sú spurn-
h hvort fólkið hefur almennt talið
ann nota Messíasarheitið, verður því
0raunhæf.
Athugun þessi leiðir í Ijós, að hefð-
jafnd'n ritskýrin9 textans er a. m. k.
j n Sennileg og viðhorf Dalmans og
a ,erriias- En til að prófa betur áreið-
aanie'k Mt. 11:27 og hlst. Lk. 10:22
stað'Sakar MarshaM n°kkra ritningar-
í n J.’ Sem skipta meginmáli um Krist-
rræði Nf
þaÁ or®unum í Mk. 13:32 — „en um
ejnnn e®a s*und veit enginn, ekki
Ur.U sinni englarnir á himni, né Son-
k0'nn’heldur aðeins Faðirinn” — hafa
ÝmJ tram Þrjár upprunaskýringar.
eg 'St 6ru ^au talin rett eftir Jesú höfð
a aö öllu leyti tilbúningur frumkirkj-
unnar eða þá rangt með farin ummæli
Jesú. Annarri skýringunni má vísa frá
með þeirri röksemd, að trauðla er
hægt að ímynda sér fornkirkjuna
spinna upp slík ummæli um sinn dýr-
lega Drottinn, jafnvel ekki þótt menn
væri farið að lengja eftir heimsendi.
— En þar eð sú textarangfærsla, sem
fylgjendur síðastnefndu skýringarinnar
halda fram, felst f orðunum ,,né Sonur-
inn“, þá er Ijóst, að sama röksemdin
gildir einnig gegn þessari skoðun; ef
til voru ummæli, sem minntust engu
orði á vanþekkingu sonarins, þá er
erfitt, ef ekki ógerningur, að hugsa sér
frumkirkjuna umbreyta óaðfinnanlegri
setningu í illmeltanlega kenningu.
Þetta hefur verið skýrt á þann veg, að
forstöðumenn kirkjunnar hafi verið
neyddir til þessa textainnskots til að
útskýra meint mistök Jesú, þegar hann
boðaði dómsdag á næstu grösum.
Þessari mótbáru hafnar Marshall ein-
dregið, þar sem hin gefna forsenda um
boðun yfirvofandi heimsslita á þeirri
tíð sé tilhæfulaus í alla staði (Marshall
vísar til rits síns „Eschatology and the
Parables”, London, Tyndale Press,
1963, bls. 16—24, um rök fyrir þessu).
Engin ástæða er því til að ætla kirkj-
unni að hafa eignað Drottni sínum van-
þekkingu eða jafnvel beinlínis að hafa
skjátlazt.
F. Hahn hefur sett fram þá tilgátu,
að Mk. 13:32 sé eldra en Mt. 11:27 og
sé upprunnið á þeim tíma, þegar unnt
var að ítreka óæðri tign sonarins með
þessum grófa hætti. Ekkert er þó vit-
að um, að slíkt þróunarstig safnaðar-
ins hafi nokkurn tíma verið til.
Fleiri rök hafa menn fært gegn
þessari ritningargrein, en þau virðast
75