Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 12
kirkna á Austurlandi, reist árið 1845. Öll er hún gerð af timbri, með timbur- þaki og timburveggjum og hefir aldrei verið járnklædd. Skarsúð er hið innra, en rennisúð hið ytra. Innanþiljur eru af svo kölluðu póstaþili, allt um kring og miðsvegar upp undir bita milli kórs og framkirkju, en þar ofan á renndir pílárar. Súlur eru við kórdyr. Altari er jafngamalt kirkju með gráðu, pílára- verki og knéfalli. Prédikunarstóll frá 18. öld er sunnanvert við kórdyr. Aðrir munir kirkjunnar eru flestir frá 19. öld, þó er til tréhylki um sóknarkaleik frá 1709. Kaleikur og patína eru frá 1836, sóknarkaleikur með patínu frá 1839. Altaristafla og altarisstjakar frá 1857. Hökull rauður frá 1853, annar eldri, einnig altarisklæði og patínudúkur, sem allt var í notkun fyrir 1853. Ljósa- söx eru frá 1838, söngtafla frá 1849, Til eru þrjár klukkur heilar, sú yngsta frá 1894, næsta frá 1840, en sú elzta var komin í kirkjuna 1823, eflaust miklu eldri. Yngri kirkjumunir verða ekki taldir hér, nema föstuhökull, gerð- ur af Unni Ólafsdóttur, gefinn kirkj- unni 1966, ásamt altarisklæði. Rauður hökull, keyptur 1934. Kaleikur og patína, gefin 1967. Róðukross á altari, gefinn 1952. Skírnarfontur gefinn 1964. Kertapípur og Ijósastæði á veggi fengin 1962, sumpart gefin, sumpart keypt. Kirkjan er öll 7 stafgólf og tekur um 100 manns í sæti. Fyrir 1866 var smíð- að loft yfir tvö stafgólf næst vestur- gafli, þar er nokkurt rými, sem á síðari árum er notað fyrir hljóðfæri og söng- fólk. Árin 1961—1962 fór fram gagnger viðgerð á kirkjunni. Var þá endurnýj- að þakið norðanvert og nokkuð af ytri veggklæðningu þeim megin sem og á austurstafni öllum og að hluta á vesturstafni. Brott var numinn allur fúi, sem reyndist furðu lítill. Var hús- inu síðan lyft og steyptur nýr grunnur í stað hins hlaðna, svo að kirkjan stendur nú um 1/2 metra hærra en áður. Allir gluggar voru endurnýjaðih en nákvæmlega eins og áður. Jafn- framt þessu var byggt við kirkjuna, skrúðhús og forkirkja. Yfir þaki við' byggingar er turn með krossi. Við- byggingin er tengd norðurhlið kirkj' unnar vestast. Vegghæð er sama oQ gömlu kirkjunnar, þak, veggir oQ gluggar af sömu gerð, en viðbyggingin er öll minni, aðeins 12,5 fermetrar- Viðbygging og hækkun á grunni gefuf kirkjunni meiri reisn, en að öðru er gamla kirkjan varðveitt óbreytt utan oQ innan. Reynt var að færa það í upP' haflegt form, sem breytzt hafði snemma á þessari öld. Yfirsmiður við byggingu kirkjunnaj' 1845 var Guðjón Jónsson snikkari a Akureyri, en yfirsmiður við viðgerð oQ viðbyggingu 1961—1962 var Bjarn' Ólafsson húsasmíðameistari og kenn' ari í Reykjavík. Jón Björnsson málara' meistari í Reykjavík og kona hans frLl Gréta Björnsson, listmálari, máluðu kirkjuna og skreyttu eftir viðgerðin3 sumarið 1962. Fyrir 1845 höfðu verið torfkirkjur 0 Skeggjastöðum svo langt aftur í ^'irna sem heimildir greina. Kunnugt eí a. m. k. um fjórar torfkirkjur á tímab'1 inu frá 1706 til 1845. Stóð sú síðas*0 þeirra aðeins 22 ár, næsta á undsn tæp 30 ár, en hinar nokkru lengur' Allar voru þær litlar, aðeins í 5 st0 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.