Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 15
alit hans eða svipmót. Rithönd hans, 9óð og greinileg, er fastmótuð og auð- lesin, þegar menn hafa vanizt henni. I^álfar hans telst mjög gott eftir því sem þá gerðist. Til þess að kynna síra Hóseas nánar ^efi ég afritað sóknarlýsingu Skeggja- staðasóknar, sem hann skráði 1841 og työ bréf, sem henni fylgja. Þar kemur ^etur fram persónulegur stíll en í em- bættisbréfum. Afritun mín á að vera °r3rétt, en ekki alls staðar stafrétt. ^eynt er að láta málfar höfundar heyr- ast óbreytt, t. d. látið haldast hvör í stað hver, neinstaðar, allstaðar ofl. h. Þá læt ég haldast orðið hlynnindi, sem mér var áður tamt að nota. Síra Hóseas ritar ýmist Skeggjastaður eða ^^eggjastaðir, og er það látið haldast, en samkvæmt málvenju hér og eldri ^eimildum er orðið ávallt í fleirtölu. Sóknarlýsing síra Hóseasar er ein heirra fjölmörgu sóknalýsinga, sem Prestar á íslandi skráðu á árunum I839.—1860 að tilmælum Bókmennta- fe|agsins. Aðeins vantaði lýsingar úr 8 sóknum á landinu öllu. Allar sókna- ^singar bárust úr Múlaþingi. Sókna- Vsingar þessar, ásamt sýslulýsingum ra sama tíma, eru geymdar í hand- r'tasafni Landsbókasafnsins. Frumkvæði að þessari söfnun sýslu- °9 sóknalýsinga átti Jónas Hallgríms- s°n. sem þegar var byrjaður að vinna a® islandslýsingu. Talið er, að hann °9 Jón Sigurðsson hafi aðallega sett SarT1an efnisskrá íslandslýsingar og Val'ð spurningar til sýslumanna og Presta í samræmi við hana. Efnisskrá íslandslýsingarinnar er í ■ efi Bókmenntafélagsins til presta á S andi. dags. Khöfn 30. apríl 1838. Með því bréfi fylgdu 70 spurningar til sóknalýsinga presta og prófasta á ís- landi. Þessar spurningar eru lykill að sóknalýsingunum og þurfa að fylgja þeim. En til þess að gera langt mál styttra eru hér í sóknarlýsingu Skeggjastaðasóknar einungis sett á undan hverju svari upphafsorð eða kjarni hverrar spurningar, ásamt rað- tölu hennar. Sumum spurninganna er ekki svarað. Svör síra Hóseasar vitna um glögg- skyggni, og einnig bregður fyrir góð- látlegri kímni. í bréfi sínu 30. des. 1846 getur hann þess með hógværum orðum, að í stað lítillar og lélegrar torfkirkju, sem var áður á staðnum, sé nú komin séleg timburkirkja. Þessi sélega timburkirkja hefir nú staðið 130 ár og tíu prestar hafa setið staðinn þann tíma. Kynslóðir koma og kynslóðir fara. Mörg spor bæði létt og þung hafa verið stigin á gömlu varin- helluna framan við kirkjudyrnar. Hún sem er jafngömul kirkjunni eða miklu eldri á þeim stað. Yfir útidyrum er skráð: „Mitt hús er bænahús". Þegar inn kemur blasir við altaristaflan, Kristsmynd, og þar er skráð á latínu og á íslenzku: ECO SUM VIA, VERITAS & VITA. — Ég er vegurinn, sannleik- urinn og lífið. Enginn kemur til föður- ins nema fyrir mig“. Á litlum róðu- krossi á altari er tilvísun til Hebr. 13,8: „Jesús Kristur er hinn sami í gær og í dag og um aldir". Þetta staðfestir reynsla kynslóðanna bæði fyrr og nú. Þess vegna er þetta hús Drottins nú sem fyr helgur staður, öldum og ó- bornum „hlífðarskjól á heimsins köldu strönd". 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.