Kirkjuritið - 01.09.1975, Page 16

Kirkjuritið - 01.09.1975, Page 16
Prestatal á Skeggjastöðum og starfsár þeirra þar: 1. Pétur Freysteinsson fyrir 1600 2. Sturla Finnbogason d. 1601 3. Pétur Hallsson frá 1602? til 1618? 4. Jón Runólfsson — 1618 — 1626 8 ár 5. Marteinn Jónsson eldri — 1627 — 1660 33 ár 6. Jón Marteinsson — 1660 — 1691 31 " 7. Marteinn Jónsson yngri — 1691 — 1729 38 — 8. Sigurður Ketilsson — 1729 — 1730 tæp 2 — 9. Sigurður Eiríksson — 1732 — 1768 36 " 10. Jón Brynjólfsson — 1768 — 1775 7 " 11. Sigurður Vigfússon — 1776 — 1791 15 12. Skafti Skaftason — 1792 — 1804 12 " 13. Stefán Þorsteinsson — 1805 — 1816 11 — 14. Jón Guðmundsson — 1816 — 1828 12 " 15. Guðmundur Jónsson — 1828 — 1838 10 " 16. Hóseas Árnason — 1839 — 1859 20 " 17. Bergvin Þorbergsson — 1859 — 1861 2 18. Siggeir Pálsson — 1862 — 1866 4 " 19. Jens Vigfússon Hjaltalín — 1867 — 1873 6 — 20. Gunnlaugur J. Ó. Halldórsson — 1874 — 1884 10 " 21. Jón G. Halldórsson — 1884 — 1906 22 22. Jón Þorsteinsson — 1906 — 1907 1 " 23. Ingvar G. Nikulásson — 1907 — 1936 29 " 24. Hólmgrímur Jósefsson — 1936 — 1942 6 " 25. Sigmar I. Torfason — 1944 Heimildir vantar um presta fyrir 1600. Starfsár er reynt að miða við búsetu presta á staðnum, sem stundum hófst ári síðar en þeim var veitt embættið og var líka stundum lengur en fram til þess dags, er þeim var veitt annað embætti. Ekki er hér talin aukaþjónusta ná- grannapresta, enda var hún sjaldan eða aldrei lengri en eitt ár í senn. Ekki eru þeir heldur taldir, sem fengu 174 veitingu, en hættu við og komu aldrei til kallsins. Þrír feðgar voru hér prestar hvef eftir annan frá 1627 til 1729, 102 áf- Þeir síra Jón Marteinsson og síi"3 Marteinn yngri voru fyrst aðstoðar' prestar hjó feðrum sínum. Ekki er her getið annarra aðstoðarpresta. Skeggjastöðum 13. júní 1975. Sigmar I. Torfason.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.