Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 21
Skeggjastaðakirkja hundrað og þrjátíu ára 1975.
Norðaustur í Bakkaheiði er 14) Bakka-
Va*n, stórt vatn. í Hafnarheiði eru
^5) Álftavatn við Viðvíkurheiðarveg,
nokkuð stórt. Framar eru 16) Króka-
vatn og 17) Hafnarhæðarvatn, en
fremst 18) Hólmavatn á takmörkunum
v'ö Ljósalands-heiði í Vopnafirði. Þetta
er rnikið vatn og í því hólmar tveir, sem
slftir verpa í. 19) Mjóavatn, ogsvo við
^iðvíkurheiðarveg og 20) Viðvíkur-
vatn í Viðvíkurheiði framarlega.
Flest þessi vötn eru veiðivötn, en
an verður ekki notuð sökum fjarð-
læ9öar þeirra við byggðina.
22.—24. Vindar, regn, snjór. Ekki
^a hér heita veðrasamt, né heldur fer
nað nokkuð eftir árstímum. Þar í móti
er hér votviðrasamt af hafáttinni á
hvörjum tíma árs sem er, eins snjóa-
samt í meðallagi eða meir, sérdeilis
á báðum endum sóknarinnar.
25.—26. Kulda- og hlýindaáttir,
veðráttufar. Norðanáttin er hér jafnan
köldust, en sunnan áttin heitust og
engin eftirtakanleg regla í veðráttufari.
27. Reiðarþrumur. Ber það til að
reiðarþrumur heyrast hér í fjarlægð,
en það skeður venjulega ekki nema á
heitasta tíma ársins. Þegar loft er
brokamikið og hafgola. Þar svo lítið
far er að þrumum hér, er ekki hætt við
skaða af þeim, né heldur er það í
minnum haft.
28. Loftsjónir. Heyrt hefi ég þess
179