Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 27

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 27
auðráSið, að á meðan andlega lífið getur ekki vaknað, muni þekkingu trú- arbragðanna ekki til muna geta farið fram og máske ekki heldur mikið aftur, heldur að í þessu tilliti standi á nokk- urs konar aðgjörðaleysis tímabili. Þó þetta ekki að álíta sem nokkurn af- 9jörandi dóm, er eg finn mig öldungis ekki færan að leggja á þetta mál. 65. Sjúkdómar. Sá almennasti sjúk- dómur hér er kvefið. Margir heyrast •'ka jafnaðarlega kvarta um gigt. 67. Búfjársjúkdómar. Á meðal helztu sauðfjársjúkdóma hér eru vatnssótt, ^ngnaveiki og höfuðsótt, og við þeim hafa menn engin áreiðanleg ráð. Þó heppnast endur og sinnum við vatns- sóttinni malið flöskugler í volgu vatni 'nngefið og að klippa framan af sin sauðarins. Við lungnaveikinni hefir og stundum með heppni reynt verið að 9efa inn nokkuð af hangikjötssoði, einkum nauta. En við höfuðsóttinni v'fa menn ekkert betra en ráð, ef ráð skyldi kalla, vorra lærðu dýralæknara, aÓ taka sem fljótast af kindinni höfuð- ið. 68. Fornleifar. Alls engar fornleifar er hér að finna, nema ef telja skyldi f°fnar sjómannaskála-tóftir, sem eru einkum hér á Skeggjastöðum, í Höfn °9 í Viðvík. Þó á svo kölluðum Tóm fyrir utan Höfn eru hólar tveir, nefndir ^ónda- og Húsfreyju-hólar, er vera skyldu haugar. Líka er á Miðfjarðar- nesi þúfa nokkur, nefnd Sjónarþúfa, i hvörri, eftir munnmælum fólks, fé á vera. Skrifað í desember 1841 H. Árnason. Annað bréf til Bókmenntafélagsins IBfél. Journ. No 13—4/ Þar eð eg hefi tekið eftir því af Skírni, að allur þorri embættisbræðra minna er orðinn meðlimir Hins íslenzka bók- menntafélags, og þar það líka er í sjálfu sér svo fallegt og tilhlýðilegt, að allir menntaðir menn og menntavinir í landinu styðji eftir efnum stnum, kröftum og kringumstæðum, að þeim fyrirtækjum og framkvæmdum, sem miða til þess á einhvörn hátt að efla landsins upplýsingu, framfarir og þar af íljótandi heillir fyrir alda og óborna — þá hefir mér hugkvæmzt, að vera ekki lengur öldungis afskiptalaus af bókmenntum vorum, og þess vegna fallið uppá, að bjóða enu heiðraða félagi — eða deild þess í Kaupmanna- höfn — að borga eftirleiðis árlega í sjóð þess 1 rbd.s. ef því þóknaðist að taka þessu mínu lítilfjörlega tilboði. Jafnframt þessu leyfi ég mér að geta þess, svo sem til framhalds sóknar- lýsingu minni, að síðan eg ritaði hana, hefir sókn þessi tekið töluverðum framförum, bæði í andlegum og líkam- legum skilningi. Hér hefir bæði upplýs- ing yfir höfuð aukizt og líka hjátrú og hleypidómar horfið. Og eins og efna- hagur manna hefir stórum batnað, eins hefir líka íþróttum manna farið fram. Fleiri eru nú orðnir hér skrifandi (19) og fleiri sem kunna og stunda skot með byssum (16) heldur en áður var. Líka eru nú ungir menn farnir að temja sér skíðaferð, sem stórum léttir ferðalög manna á vetrardag. Handiðn- unum hefir líka farið fram, svo nú eru t. d. vefstólar hér á fleirum bæjum, sem 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.