Kirkjuritið - 01.09.1975, Side 28

Kirkjuritið - 01.09.1975, Side 28
ofinn er í fatnaður til hverdags- og líka mestmegnis spari-brúkunar. Ein af eyðijörðum þeim, sem í sveitinni eru, hefir síðan mannbyggzt n. I. Steintún í Hafnartóm og í staðinn lítillar og lé- legrar torfkirkju, sem hér var á staðn- um, er nú komin séleg timburkirkja. Þessa hefi eg helzt fundið mér skylt að geta, áður en lýsing sóknarinnar yrði prentuð, sem þegar eg kom hér, var í aumasta lagi eftir þau þá nýaf- stöðnu fellisár. Loksins eru það hér með mín vin- samleg tilmæli, að hið heiðraða félag vildi selja mér og senda með Vopna- fjarðarskipi í vor allar árbækur Espólíns og árganga Skírnis, nema hinn síðasta (tuttugasta), hvern eg hefi allareiðu keypt. Það er sjálfsagt, að andvirði bóka þessara get eg ekki sent félaginu, oQ ei heldur tillag mitt — verði það þegið fyrr en með haustskipum, hvers vegna félagið umbiðst að gefa mér þann borgunarfrest. Skeggjastað á Ströndum þ. 30. des. 1846. Vi rðingarfy I Ist, H. Árnason. Til: Deildar Hins íslenzka bókmennta- félags [ Kaupmannahöfn. 186

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.