Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 31
á sjálfum sér, en fá þó enga rönd við
reist. Þarf slíkur maður að ganga héð-
ar> úr kirkjunni sakfelldur og fordæmd-
Ur, rúinn öllu því sjálfstrausti, sem hann
hafði í morgun, þegar hann lagði af
stað ag heiman til kirkjunnar, virðu-
le9ur og nokkuð ofmettur kirkjugest-
Ur? Eða getur hann huggað sig við
Það, að Guð muni alls ekki vísa honum
e bug, heldur bjóða hann velkominn
°9 taka á móti honum í kærleiksfaðm
s'nn, einmitt vegna þess hve sorg-
masddur og svartsýnn hann er, einmitt
Ve9na þess hve mjög hann blygðast
sín?
Eitt er a. m. k. alveg tilgangslaust,
°9 það er að fyllast einhvers konar
tollheimtumanns-drembilæti og skáka
1 Því skjóli, sem miskunnsemd Guðs
er, 9era náð Guðs, er hann læknar og
Þaggar særða samvisku syndarans, að
Þa^gindastóli, þar sem hægt er að
teygja úr sér í sjálfumgleði og hræsni.
bað þýSir ekkert að mikla ávirðingar
Slnar og látast vera hálfu verri en
^aður er. Og ekki heldur að vera
s(öðugt að bera í mál bresti okkar við
aSra, eins og margar frómar mann-
eskjur gera, af því þær halda, að Guð
Se hrifinn af slíku og muni því milda
^f'r þeim dóminn.
^að er sem sé til, að menn játi
syndir
sinar og sverti sjálfa sig, þótt
sl'kt sé ekki annað en skjálkaskjól. Hér
ar 9ortið á ferð, dulbúið sem auðmýkt.
aö er þá einber leikaraskapur að
. eria sér á brjóst. Þá eru menn í raun-
lnr|i að klappa sjálfum sér á öxlina og
eska sér til hamingju með það, hve
Ue mun gleðjast yfir svo sleginni
arT|visku og eindreginni sjálfsniður-
®9'ngu. En svona lagað er bara alls
ekki merki um samviskukvöl, heldur
hefur djöfullinn brugðið um háls okkar
snöru, sem spunnin er af tollheimtu-
manna-drambi.
Mörg okkar líkjast tollheimtumann-
inum. Við erum ólík faríseanum, þar
sem hann stendur svo hnarreistur og
siðferðilega sterkur. En þótt við líkj-
umst meira tollheimtumanninum, þá
erum við ef til vill dálítið öðru vísi
tollheimtumenn en sá, sem lýst er í
dæmisögunni. Við erum kannski eins
og tollheimtumaðurinn, sem biðst fyrir
svohljóðandi: ,,Ég þakka þér, Guð,
fyrir það, að ég er ekki eins drembi-
látur og þessi farísei. Ég er okrari,
ranglætismaður og hórkarl. Já, þannig
er nú mannfólkið, og þannig er ég.
En ég veit af því og viðurkenni það.
Er ég þá ekki talsvert skárri en hinir?
Ég drýgi hór tvisvar í viku, og í mesta
lagi 10% eigna minna hefi ég komist
yfir með heiðarlegri vinnu. Ég er þó
heiðarlegur, ó Guð, því að ég blekki
ekki sjálfan mig og er hreinskilinn við
þig. Lát engla þína syngja hallelúja til
heiðurs þessum eina syndara, mér,
sem er nógu hreinskiptinn til að játa,
að hann er skíthæll og reynir ekki að
fela það, eins og lygalaupurinn, þessi
farísei“!
Þetta tollheimtumanna-dramb grass-
érar meðal hinna trúuðu. Og Guð hef-
ur síður en svo velþóknun á því. Börn
heimsins spyrja oft dálítið hikandi,
hvort Kristur sé ekki einmitt rétti mað-
urinn fyrir þau að fylgja. En svo
hneykslast þau á þessari fals-auðmýkt
hinna „trúuðu", sem þeim finnst rétti-
legasvo miklu lítilsigldari en heiðarleg
barátta þeirra fyrir háleitum hugsjón-
um.
189
L