Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 38
ari“? Nei, fór hann ekki heldur leiðar sinnar fullur þakklætis fyrir óendan- lega gæsku Guðs og fékk það ekki af sér að baka föðurnum sorg með því að syndga framar? Kannski hann hafi næstum tekið undir með faríseanum svo sem ári síð- ar: ,,Drottinn, sjá, ég hefi látið af hór- dómi og fjárdrætti. Ég vildi ekki særa föðurhjarta þitt. Ég þakka þér, að íyrir- gefning þín og náð hefur gefið mér tækifæri á ný, veitt mér hugrekki og dug, fyllt mig nýrri von. Ég þakka handleiðslu þína“. Vonandi verður bæn hans þessi að ári liðnu. En tök- um við eftir þeim lítt sjáanlega mis- mun, sem er á þessari bæn og bæn faríseans? Hann er nógur til þess, að á honum veltur allt, eilíf örlög, eilíft líf. Að horfa í drembilæti á náungann eyðileggur allt. Þá breytist miskunn Guðs í rotnun, sem leggur af ýldu- lyktina langar leiðir. Ef til vill spyrja nú einhverjir eins og lærisveinarnir forðum: „Hver getur þá orðið hólpinn"? Hver getur orðið hólpinn, ef náðin sjálf getur orðið að engu í höndum okkar? Hver lítur ekki aftur og aftur í hroka og drambi á náunga sinn? Einasta svarið er það, sem Jesús sjálfur gaf: „Fyrir mönnum er þetta ómögulegt, en fyrir Guði eru allir hlutir mögulegir“. Bara, að við gætum hætt öllu okkar sjálfumglaða brambolti, eins og toN' heimtumaðurinn. Þá fengi Guð að kom- ast að. Hann myndi þá byrja með okk- ur upp á nýtt. Bara, að við gætum hætt að pota eigin tota og vera alltaf að sýnast fyrir Guði. Þá fengi hann loks að vera faðir okkar í alvöru. 0Q þá yrðum við að nýjum, frjálsum mönn- um. Sr. Gunnar Björnsson þýddr 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.