Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 40
og sama markinu, vitandi það, að „einn er líkaminn og einn andinn, einn Drottinn, ein trú, ein skírn, einn Guð og faðir allra, sem er yfir öllum og með öllum og í öllum,“ svo að vitnað sé til orða postulans. Sarfsháttanefdin hefur leitazt við að gera úttekt á stöðu Þjóðkirkjunnar í samtíðinni, reynt að kanna, hvernig kirkjan skilar hlutverki sínu og fyllir út í þá umgjörð, sem lög hennar og skipulag gera henni kleift að starfa eftir. Nefndin gerir sér Ijóst, að kirkj- an þarf stöðugt að endurskoða, endur- meta og endurnýja starfshætti sína, svo að hún fái sem bezt rækt það hlut- verk sitt að reka erindi Krists og koma fagnaðarboðskapnum til fólksins, sem byggir þetta land. Hafa ber ríkt í huga, að íslenzka kirkjan og íslenzka þjóðin eiga sam- leið og hafa verið samstíga á liðnum öldum. Kristin trú og kristin lífsskoð- un hefur verið samrunnin íslenzkri menningu, og verður svo vonandi enn um alla framtíð. Sem gömul og áhrifarík stofnun inn- an þjóðarinnar hlýtur kirkjan að lúta lögum íslenzka ríkisins, að því er tek- ur til skipulags hennar og uppbygging- ar. Sem þjóðkirkja á hún undir löggjaf- arvaldið og framkvæmdavaldið að sækja um öll ytri mál sín. Setur sú staðreynd starfsháttum kirkjunnar nokkur takmörk, sem bæði kunna að hafa sína kosti og ókosti og ekki verð- ur um fjallað í þessu erindi. Einn þátturinn í úttekt starfshátta- nefndar hefur beinzt að lagalegri stöðu kirkjunnar. Verður nú gerð grein fyrir nokkrum þáttum þeirrar úttektar og settar fram fáeinar ábendingar, er vekja mættu menn til íhugunar og um- ræðna um þessi mál. II. Ákvæði stjórnarskrárinnar um þjóðkirkjuna. i stjórnarskrá lýðveldisins íslands (Lög nr. 33, 17. júní 1944) 62. grein segir svo: „Hin evangeliska lútherska kirkja skal vera þjóðkirkja á íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.“ Hér er um að ræða grundvallaratriði um réttarstöðu Þjóðkirkjunnar innan íslenzka ríkisins. Á grundvelli þessarar lagagreinar er ríkisvaldinu, bæði lög- gjafarvaldinu og framkvæmdavaldinu, skylt að styðja og vernda Þjóðkirkj- una. Sá stuðningur og sú vernd hljóta að koma fram í því, að ríkisvaldið geri Þjóðkirkjunni kleift að starfa á grund- velli evangeliskrar lútherskrar trúar. Ríkisvaldið hlýtur því meðal annars að leggja kirkjunni til nægilegt fjármagn til starfs hennar. Það má ekki setja lög, eða gefa út tilskipanir, sem brjóta í bág við kenningar og boðun hinnar evangelisku lúthersku kirkju. Á grund- velli stjórnarskrárinnar hlýtur ríkisvald- ið ávallt að vera hvati til öflugs starfs. áhrifa, boðunar og vaxtar Þjóðkirkj- unnar í samtíðinni. Það má í engu vera hemill á störf hennar, en ber standa vörð um réttindi hennar, baeði lagaleg, fjárhagsleg og menningarleg- í stjórnarskránni er orðið „Þjóð' kirkja“ löghelgað hugtak. Hins vegar er það ekki útskýrt, hvað í hugtakin^ felst að öðru leyti en því, að Þjóðkii'kj' an á að vera „evangelisk lúthersk- En hvað „evangelisk lútherskur" mei'k' 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.