Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 49
starfi hans verði organistastarf við kirkju. Þessi mál eru meðal hinna þýðing- srmestu í starfsháttum kirkjunnar, lífi hennar og þjónustu. Þau þarf að gaum- 9æfa og leysa á raunhæfan hátt, svo að sem mestu gagni komi fyrir líf og boðun kirkjunnar í samfélagi nútímans. 10. Verður nú vikið að lögum um sóknargjöld og fjallað nokkuð um tekjur og fjármál kirkna. >>Lög um sóknargjöld" eru lög nr. 36 frá 1. apríl 1948 með áorðnum breyt- 'n9um frá 1964. Með lögum þessum Var ákveðið, að hver þjóðkirkjumaður n aldrinum 16—67 ára skyldi greiða sóknargjald til kirkju sinnar. Skyldi ðjaldið þá vera 9—36 krónur á ári, en var hækkað með lögum 1964 í „allt að 1°0,00 kr. á ári, eftir nánari ákvörðun safnaðarfundar í hverri sókn. Þá má h®kka gjaldið í allt að 250,00 kr. á ari’ að fengnu samþykki kirkjumála- ráðherra.“ Þá segir í lögunum, að gjöld . ssi skuli „innheimta að viðbættu ala9i, er nemur meðaltali gildandi visi- tölu næsta almanaksár á undan gjald- daga.“ Þetta ákvæði um vísitöluálag er mjög athyglisvert og hefur verið á amsýni og raunsæi byggt. Hins veg- ar hefur ekki verið fullkomlega eftir V| tarið í reynd, og á það meðal ann- ars sinn þátt í lélegum fjárhag kirkna. j ar®ur að telja eðlilegt, að Hagstofa ^ands reiknaði út sóknargjaldið ár ert með vísitöluálagi á grundvelli re.ssara laga. Auðvelt ætti að vera að ^'kna ut 0g Sýna frarn a það tölfræði- 9a, hvað gjaldið ætti að vera í dag 1 a® við verðlag og vísitölu. Önnur ákvæði í lögum þessum eru einkar athyglisverð, en þau eru þess efnis, að þegar tekjur kirkju hrökkva ekki fyrir nauðsynlegum útgjöldum að dómi sóknarnefndar, þá ,,er henni heimilt, að fengnu samþykki safnaðar- fundar, að jafna því, sem á vantar, nið- ur á safnaðarmenn í sókninni sem hundraðsgjaldi af útsvörum.“ Yfirleitt mun ákvæði þessu sjaldan vera beitt, hvað sem til þess ber. Hér hefur þó löggjafarvaldið komið til móts við þarfir kirkjunnar. Virðist leið þessi vera sanngjörn, enda gengur hún í sömu átt og forystumenn kirkjunnar æskja nú og senn verður að vikið. í sambandi við innheimtu sóknar- gjalda er vakin athygli á því, að vegna þeirra skal greiða mun hærri inn- heimtulaun en títt er um innheimtu annarra gjalda, eða 6%. Óréttmætt er, að bæjarfógetar og sýslumenn, sem innheimta sóknargjöld, skuli fá þessa þóknun í eigin vasa vegna innheimtu, sem starfsmenn þeirra inna af höndum á fullum launum í vinnutíma sínum. Svo sem kunnugt er, hafa persónu- skattar nú almennt verið felldir niður. Þykir þvi eðlilegt að fella einnig niður þann persónuskatt, sem sóknargjöldin eru og taka upp aðra og hentugri skip- an þeirra mála. Því var það, að kirkju- þing Þjóðkirkju íslands 1974 samþykkti nýtt „frumvarp til laga um sóknar- gjöld“, og lagði kirkjumálaráðherra frumvarpið fram á Alþingi á ofanverð- um síðasta vetri, en það náði ekki fram að ganga. Með lagafrumvarpi þessu er gert ráð fyrir tveimur grundvallar- breytingum. i fyrsta lagi segir, að sókn- argjaldið skuli „eigi vera lægra en 1% af útsvari gjaldanda og eigi hærra en 207
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.