Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.09.1975, Blaðsíða 57
úð, umhyggju og þolinmæði, oft tor- sótta baráttu til sigurs. — Vangefið barn, sem hefur ekki fengið rétta með- ferð heima, verður erfitt viðfangsefni, þegar það kemur stálpað á barnaheim- úi, og reynir mikið á þann uppalanda, sem hefur tekist það hlutverk á hend- ur, að leiða barnið að því marki að öðlast frið og jafnvægi sálarlífs og þá innri birtu, sem stafar glöðum geisl- um frá ásjónu þess. Stærsta afrekið í ævistarfi frú Sess- elju virðist mér vera mótun heimilis- lífsins, þess andrúmslofts, sem ríkir ó Sólheimum. — Óþvinguð, frjálsmann- ieg en prúðmannleg og vingjarnleg framkoma barnanna hennar ber upp- eldisáhrifunum vitni, sem ekki verður véfengt. Engum getur dulist, að vist- fólki líSur þar svo vel, sem verða má, °9 kemst þar til þroska vonum framar. Ég hygg, að þeir, sem gerst þekkja f'l Sólheima, og allir, sem sannar spurnir hafa af því starfi, sem þar hefur verið rækt í hálfan fimmta ára- tu9, muni vera mér sammála um, að enQinn meðalmaður hefði getað áork- að því ævistarfi, sem Sesselja Sig- ^undsdóttir hefur unnið. Hún sagði mér stundum frá því, hvemig hún oft hefði staðið í þeim sPorum, er erfiðleikarnir urðu svo ^'klir, að vart varð við ráðið, jafnvel svo, að engin leið sást fær, öll sund virtust lokuð. Er slíkt bar við, lagði í einrúmi mál sfn og barnanna sinna fyrir Drottin og bað um hans hjélp í þeim vanda. Og einhvernveginn Var það svo, að vandinn hvarf, úr- 'ausnin kom. Það var ekkert vandamál en9ur til. Sigurinn var unninn. Sólheimar hafa átt marga velunnara frá upphafi og brautryðjendastarf frú Sesselju Sigmundsdóttur hefur hlotið almenna viðurkenningu, heiður hefur henni verið auðsýndur og hlaut hún virðingu og vináttu margra, sem áttu henni mikið að þakka. Þeir vinir hennar, sem hafa kannski á augljósastan og ákveðnastan hátt vottað henni virðingu og þakklæti í verki — fyrir hugsjónastarfið, — eru bræðurnir í Lionsklúbbnum Ægi í Reykjavík. Þökk sé þeim fyrir mikinn, já, frábæran drengskap. Uppörfunar og stuðnings fjölskyldu sinnar naut hún frá upphafi. Sesselja Sigmundsdóttir eignaðist ekki afkomendur, en hún átti tvö kjör- börn, Hólmfríði Sigmundsdóttur, sem gift er Sigurði Kristjánssyni, iðnaðar- manni, Kópavogi, Elfar Björn Sig- mundsson, sem hún missti tvítugan að aldri, 1963 hinn mesta efnismann, sem orðinn var hennar önnur hönd við rekstur Sólheima. Auk þeirra ól hún upp allmörg fósturbörn. Sesselja Sigmundsdóttir hafði ó- venjulegan persónuleika að þori og þrótti. Glöggskyggni hennar með öll- um og öllu á þessu stóra heimili var nákvæm. Viljinn var sjálfstæður, ein- beittur, styrkur. — Allt varð að víkja fyrir þeirri hugsjón, sem var köllun lífs hennar. Þar kom ekkert hik til greina, hver sem í hlut átti, hvort sem voru aðrir menn með sínar hugmyndir eða hennar eigin persónulegu viðhorf eða tilfinningalíf. Hún átti í vilja sínum eitt takmark, að reynast börnunum sínum mörgu sú móðir, sem ekki brást. Blessuð sé minning Sesselju Sig- mundsdóttur. IngólfurÁstmarsson. 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.