Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 64
Frá tíðindum heima Mannamót í Skálholti Prestastefnur voru á fyrri tíð löngum haldnar á Þingvöllum um þingtímann, en annars þar, sem henta þótti. Á síðari öldum hafa ekki verið haldnar margar prestastefnur í Skálholti og iíklega ekki á fyrri tíð heldur. Það má þv/ til tíðinda telja, að efnt skyldi til prestastefnu í Skálholti í sumar. Skammt er og þess að minnast, að biskup stefndi prestum saman að Hrafnagili í Eyjafirði. Þetta er ný- breytni, því að á seinni tíð hefur þótt nokkuð sjálfsagt, að synóda kæmi saman í Reykjavík. Þessi nýbreytni er góð, og hefur mælzt heldur vel fyrir hjá prestum, þótt að vísu séu nokkrir annmarkar á. E. t. v. er hér vísir þess, að prestastefnur verði haldnar í stift- unum gömlu til skiptis ellegar árlega í báðum, og þá nokkru sjaldnar stefnur fyrir presta úr báðum stiftum saman. Þótt mikill húsakostur sé nú risinn í Skálholti, er hann þó enn á mörkum þess að vera nógur fyrir 60—70 presta, og heldur þótti að vonum lakara, að ekki skyldi unnt að hýsa prestskonur þar í sumar. Vonandi stendur það allt til bóta. En hvað sem því líður, þá reyndist Skálholt vinsælll fundarstaður. Prestastefnan var allvel sótt, og varð um margt hin merkilegasta. Auk henn- ar voru svo haldnir fimm aðrir meiri háttar fundir á sumrinu: Guðfræðinga- ráðstefna á vegum Lýðháskólans, ráð- stefna fulltrúa norrænu biblíufélag- anna, námskeið organista, aðalfundur Prestafélags Suðurlands og mót Gid- onmanna á íslandi. Einhugur á prestastefnu Helzta umræðuefni prestastefnunnar var, að þessu sinni, starfshættir kirkj- unnar, og fluttu nefndarmenn úr starfsháttanefnd framsöguerindi. Það fannst á, að þeim þótti sem nefndinni hefði naumast gefist tóm til starfa. Þó kom fram í erindum þeirra, að safnað hefur verið margs konar upp' lýsingum og gögnum. Er þess að vænta, að allt slíkt komi að gagni, hvort sem nefndinni auðnast að leggja fram umbótatillögur, er fram nái að ganga, ellegar ei. Framsöguerindi tor- manns nefndarinnar, síra Jóns Einars- sonar, birtist nú í þessu hefti mikið að vöxtum og fróðlegt. Þess er að vænta ennfremur, að prestar og annað kirkjufólk fylgist ai áhuga með störfum nefndarinnar og því, sem af þeim leiðir. Hin margnefnda ályktun prestastefn- unnar um dultrúarfyrirbrigði vakti að 222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.