Fríkirkjan - 01.03.1899, Page 17

Fríkirkjan - 01.03.1899, Page 17
48 Lafmóð og með lafandi tungu hraðar hin sárþyrsta liind sér að barrni lindarinnar þegar degi hallar, virðir sína eigin mynd fyrir sér, sem speglar sig í lindarinnar silfurskæra vatns- fleti, og upphefur þakklátlega höfuð sitt til gjafarans allra góðra gjafa. Ef að lindin hefði brennivín að geyma, þá mundi hið skynsama dýr eigi væta snoppuna í henni, heldur flýta sér sem hraðast á braut, jafnvel þótt það væri tíu sinnum „tí- falt hreinsað." — Svalaðu þér á vatni! Pað glitrar að sönnu eigi sem perlur í bikarnum, eins og vínið gjörir, en það stingur eigi heldur að síðustu eips og naðra. Það „freyðir'' ei sem ölið, en það vekur ei heldur ílöng- un áfengra drykkja. Það rífur auðvitað eigi úr kverkunum, 'eins og brennivínið gjörir, en svo veldur það ei heldur fátækt, sjúkdómum, tárum og glæpum. — Svalaðu þér á vatni! Þýtt hefur S. V. Eitt eintak af nýjatestamentiiiu eptír Wycliffes bifliu- útleggingu kostaði (1429) 4 mörk og 20 pence. — William Tyndale, sem varði lífi sinu til að útleggja biflíuna, varð að þýða hana og prenta á laun, og var að síðustu tekinn og brenndur 6. október 153(3.—Á dögum Hinriks V. Englandskon- ungs voru það )ög þar í landi, að ef einhver las bifliuna á ensku, skyldi hann hafa „fyrirgjört iandi og lausafé, lífi og eignum fyrir sjáifan sig og erfingja sina urn aldur og æfi, og verða dæmdur viilutrúarmaður, óvinur krúmmnar og iandráðamaður." Þannig var sú aðferð, er djöfullinn beitti fyrir þrem tii fjórum öldum til að eyðileggja biflíuna. Nú beitir hann öðrum l'áðum. (The Workman). þessu 3. bl. „Frík.“ fylgir myndablað (prentað hjá Jóni Olafssyni): „Nokkur af pislarfærum rannsóknarréttarins.“ I LÁIr i 1-1 r -i <• ‘1 kemur út eiuu sinni á mánuði; verður með i ÍIVIIIVJ Ctii myndum. Kostar liér á landi 1 kr. 50 au. — erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borgist fvrir lok júní-mánaðar. Fæst í Reykjavík í Sigf. Eymundssonar bókaverzl.; út um land hjá bókasölum og (ef fyrirfram er borgað) hjá póstafgreiðslu- og bréfhirðingamönnum. Útgefandi: Lárus HaSldórsson, Kollaleiru, Reiðarfirði. Prentverk Jóns Ólafssonar, Reykjavlk.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.