Kennarinn - 01.10.1899, Síða 10

Kennarinn - 01.10.1899, Síða 10
—194— Lexía 5. nóv. 1809. 23. sd. e. trín. JÓSEF SELVUE TJL EGYFTALANDS. I. Mús. 37:25-36. Minhibtkxti.— Og |á Midíanítarnir, sem voru kaupmeun. fóru þar framhjfi, drógu þeir bræöur Jóseí upp tír gryfjunni og seldu hann Ísmaelítunum fyrir 20 siklu siifurs, en )eir ióru með Jósef til Egyl'talands, (28. v.) Bœn____Miskunsami, eilíii guð, sem leiöst. að sonur finn væri seldur og svikinn, styrk ftí oss nfiðarsamlega, svo vfir sildrei svíkjum liann með hugsun, orði, eða at.höfn, heldur reynumst lionum trtíir alt til daganna enda; fyrir Jestím Krist, son þinn, drottin vorn. Amen. SPUKNINGAK. I. Tkxta sp.—1. Ilveru sfiu hinir grimmu bræður nfilgast meðan þeir voru að neyta fæðu sinnar? 2. Hvert voru þessir Ismaelítar að i'ara? 3. Hver kom þfi með nýja tillögu? 4. Hvernig var liún og hvcrnig var lienni tekiö? 5. Hvaða smfinarlegt verk var þfi framið? (i. Hvað gerði liúben fegar hann koinst að því? 7, Ilvað sagði hann við bræðurna? 8. Hvernig liuldu þeir glæj) sinn? 9. Ilverjum var kyrtillinn sendur og hvaða orð voru ifitin íylgja? 10, Hverju trtíði Jakob um Jósef? 11. Hvernig harinaði liann Jósef? 12. Hveruig létust braiðurnir reyna að liugga liann? 13. Eu hvað sagði liann? II. Sögul. si*.—1, Hverjir voru Ísmaelítarnir og hvar er Gilíad? 2. Hvaðan fengu þeir “balsamið” og til livers var það haft í Egyftalandi? 3. Intí eru þessir menn líka kallaðir Midianítar? 4. Ilvers virði voru þessir 20 s'Ufur-peulngar? 5. Hvað lét Ktíbeu i ljósi með því að rífa klæði sin? ö. Þvi i'anst honum hann vera stírstaklega andsvarlegur fyrir Jósef? 7. Var liann viðstaddur þegar Jósef. var seldur? 8. Ilver var staða Jtída meðai bræðranna? 9. Hvaða þfitt tók Jtída síðar í því að biðja um lausn Benjamíns? 10. Tortrygði Jakob syni sína? III. TuúfuæDisl. si>.—1. Höfðu Ísmaelítarnir nokkra heiuiild til að kaupa Jósel'? 2. Gat Pótifar nfið nokkrum eignarrétti fi houum fyrir að kaupa hann af þeim? 3. Haíði Jakob þræla í htísi síuu? 4. Hvað fyrirmyndar þessi sala fi Jóseí?. IV. Hbimfæril. sf,—,1. Hvað er fiherzlu-atriðið? 2. Varnar heimilis-kærleikur- inn bræðrum og systrum frfi að gera hvert öðru ilt, ef öfundin fær að btía í hjartanu? 3, Uvað segir postulinn Jóhannes uin þann, sem hatar bróður sinn? 4. Til livaða aunarar syndar leiðir hver ill athöfn?(31, v.) fi. Geta óguð- leg börn liuggað sina sorgmæddu foreldra? ÁHEKZLU-ATKIHI,—Líf vort er í guðs liendi. Maðurinn fiformar, guð ræður. Bræðurnir fiformuðu að drepa Jósef, en breyttu þvi fiformi og vörpuðu honum í gryíju, guð lót ferðamennina bera þar að, aftur breyttu þeir fiforminu og seldu þeim liann. FKUMSTKYK LEXÍUNNAK.—I. Hið illa fiform bræðranna,—breytist —verður að þjóna guði. 11. Manusalan—fyrrum -fi siðuri tímum—hvernig afnamin. i 11. Harinur Jakobs. Hvernig vond böru styggja foreldra sína.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.