Kennarinn - 01.10.1899, Side 11

Kennarinn - 01.10.1899, Side 11
- 195— SK VRIAOA R. Svo kaldir og harðhjartaðir voru bræður Jósofs, aö ).pir gátu rólogir sost niður og matist, þó Jósoi' lægi í gryfjunni og biði dauða. Húbpu píiiii var fjarverandi. Hann hefur að líkindum verið að loit i að liaga lianda fénaðin- um á öðrum stað, svo hann gæti flutt lijörðina og bræður síua burt frá gryfj- unni og hann gæti svo bjargað Jósef. J5n meðan þeir sitja þar og matast sjá þeir hvar nálgast flokkur Ísmaelíta. Ísmaelítar voru afkomendur ísmaels, sonar Abrahams og Ilagar ambáttar haus. Þessir aðkomumenn eru líka kallaðir Midíanítar. (28. v.) Midianitar voru afkomendur Midíana, sonar Abrahams og Ketúru, seinni kouu liaus. Þesslr ættflokkar voru livor öðrum líkii og líka oft kallaðir sama nafni. Menn þess- ir, sein nálguðust syni Jalcobs, voru kaupmenn frá Gilíad, hálendinu austan við Jórdau við lækiun Beisan. Þeir voru á leið til Egyftalands með varning sinn: reykelsi, balsam og myrru. Balsam frá tíilíad var sórstaklega verðmætt, þvi )>að var skoðað sem hið bezta gra-ðandi lyf og sára-áburður. Ísmaelítarnir voru alþektir að því að verzla með þræla. Þeir liöfðu alls- enga helmild til að kaupa Jósof, frjálsan mann, og ekki heldur gat Pótifar eignast hann með réttu )>ó haun keypti hann af þeim. Enn er )>að algengt í Afríku að ræna ungu fólki og selja )>að í ánauð t.il annara landa. Fyrrum var þrælaverzlun algeug um öll lönd, en nú hefur kristindómurinn náð að litrýina henni úr flestum siðuðum löndum. Það kostaði afarmikla baráttu. llér i Vesturheimi kostaði )>að voðalegt innbyrðisstríð fyrir 35-40 árum og er það stríð oft nefnt “Þrælastríðið.” Það var Júda, sem fyrst liugkvæmdist að solja kaupmönnum þessum Jósef, og liinir bræðurnir féllust óðar á )>að. Svo seldu þeir liaun fyrir 20 sikla silfurs. l>að mundi nema kring um 12 doll í vorum peningum. Sam- kvæmt löginálinu var karlkyns unglingur frá 5 til 20 ára metinn á þessa upp- hæð. (III. Mós. 27:5) Ísmaelítarnir höfðu komist að tnjög góðum kaupum, )>ví á Egyftalandi voru sýrlenzkir þrælar í háu verði og Jósef hefur verið talinn sýrlenzkur. Þegar Húben kom aftur til bræðra sinna og frétti livað oröið var um Jós- ef, rpif iiann ltlæði sín. Það var merki uin sorg og örvænting. Af þvi hann var oUtur, hefur Ilúben fundið, að liann bar sérstaklega ábyrgð á meðferð- inni á Jósef. Lika liefur hann fundið til þess, að hanu varð að segja föður síuum frá. Svo tóku bræðurnir kyrtil Jósefs, lituðu hann í blóði og færðu föður sínum og Bögðu að villudýr lilyti að liafa riflð Jósef í sundur. Jakob þekti kyrtil- inn og trúði sonum sínum. Sorg hans var meiri en svo, að lionum flndist hann geta borið liaua. Hanu reif klæði sín og hrópaði að þessi luirmur mundi leiða liiu gráu hár síti til grafar. Hinir tálsömu bræður létust vilja liugga hann, og liér eru nefndar dætur Jakobs líka. I-Ive margar þær liafa ver- ið vitum vér eigi. Að eins ein er nefnd í sögunni, Dína. Með sorg sat hinn gamli faðir, þar til haun loks, eftir 22 ár, sá Jósef aftur. Lexía þessi minnir os; á liversu leyndardómsfull lorsjón drottins er. Enginn hefði getað sagt fyrir, hve þýðingarmi klar afieiðingar yrðu af þessari sölu Jósefs til annars lands. Ycr vitum heldur ekki neitt um það, hvað fyrir oss kann að liggja I lramtíðinni, en vér vituin að öllu er óhætt ef vér treyst um guðs náð og liöldum lians boðorð.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.