Kennarinn - 01.10.1899, Side 16
—200
Lexía 26.nóv. 1899. 26. sd. e. trhi.
YFIRLIT YFIR LEXÍUR ÁRSINS.
I. ÁhsfjóiiÐungur.—1, Orðið meðal vor. 2. Hiun jarðneski vituisburður.
3. Hinn himneski vitnisburður. 4. Hinir fyrstu júteudur. 5. Kœrleiki guðs,
0. Orðið í musterinu. 7. Orðið úður en Abrrfham var. 8. Orðið og faðir-
iun. 9. Dýrð orðsins. 10, Endurfæðingin. 11. I auda og sannleika. 12. 8áu-
ing og uppskera. 13. Tákn og stórmerki.
II. AitSFjónÐuNGUii.—1. Betesda-laug. 2. Fæðan, sem varir. 3, Hinn blindi
maður. 4. Dauði Lazarusar. 5. Fagnaðarópin, ö. Upprisa Lazarusar. 7. Frið-
ur sð með yður. 8. Góði hirðirinn. 9. Iluggun lærisveinanna. 10. Hinn sanni
vínviður. 11. Að biðja á þeim degi. 12. Vor eilíli árnaðarmaður. 13. Hlut-
verk heilags anda.
III. ÁksfjórBunguk.—1. Lækning liins lialta manns. 2. Pétur og Jóhannes
handteknir. 3. Hegning Ananiasar. 4. Ofsókn gegn Stefáni. 5. Simon töfra-
maður. 6. Dorkas hin góðgerðasama. 7. Faugavörðurinn í Filippíborg.
8. Demetríus silfursmiður. 9. Svefn Evtýkusar. 10. SkríUinn í .lerúsalem.
11. Hinir fjörutíu samsærismenn. 12 Skipbrot við Melíte. 13. Koman til
Rómaborgar.
IV. Ársfjórðungur.—1. Laban nær Jakob. 2. Skilnaðnr Labans og
Jakobs. 3. Jakob býr sig undir að mæta Esaú. 4. Jakob glimir við engil-
inn. 5. Jakob og Esaú linnast. 6. Jakob við Betel. 7. Fjölskylda Jakobs.
8. Fjölskylda Esaús? 9. Draumur Jósefs. 10. Jósef kastað i gryfjuna. 11. Jós-
ef seldur til Egyftalands, 12. Jóseí' vaipað í myrkvastofu. 13. Drauinur æðsta
skenkjarans.
K28~Sökuin fjaroeru ritsljórans hrfurþctta blað orðiá d cftir tímanum.
$33,000,000 í GULLI.
Samkvæmt skýrslu Wells Fargo Express Co. gáfu Salmon og Clearwater
námurnar í Idaho af sór árin 1860-’64' 38 til 40 mill. doll. virði í gulli. Þrátt
fyrir örðuga vegi, fjarlægð frá siðaða lieiminum og óvinveitta Indíána í þá
daga, náði frægð námanna við Elk City, Fíorence, Ore Fino og Millérsburg
til mentaðra manna og fjöldi manna braust þangað. Söguritarinn Bancroft
lét þá skoðun sína í ljós fyrir löngu, að þessar námur væru að eins útibú
frá enu þá auðugri námum, og mí samtímis við liigning Northern Paciflc
Lewiston, Idaho, járnbrautar-viðaukans frá Spokane, kemur eú frótt að gull-
leitendur hafi fundið stórkostleg gulllög Buífalo Hump námuhryggnum, sein
liggur milli Salmon og South Fork kvíslanna á Clearwater-ánni, og nú er
Nortliern Paciflc fólagið að byggja grein sina nieð fram þeirri á. Seudið 2.-
centa frímerki fyrir kort og upplýsingar á landi þessu til Chas. 8. Fee, St.
Paul, Minn., eða einhvers almenns eða sérstaks umboðsmanns Northern Pacific
járnbrautarfélagsins. (Augl.)
“KENNAIIINN”.—OíDcial Sunday Scliool paper of the Icelandic Lutheran
churcli in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, .). A.
Sigurðsson, Akra, N.D. Published montlily at Minneota, Minu. by S. Tli. Westda).
PriceöOc. a year. Entered at the post-otHee at Minneota as second-class matter.