Kennarinn - 01.12.1900, Side 4
JÓLA-GJAFIR.
Það or framall og góður siður að gefa gjafir um jólin. I>að er
meira að segja manninum algerlega nauðsynlegt að gefa á jólunum.
Hjarta mannsins er pá sro fult af kærleika og gleði, að ]>að jjarf að geta
látið kærleikann og glsðina fá að streyma út frá sör. Og farvegir ]iess-
ara kærleika- og gleði-strauma verða svo gjafirnar. Þaö væri sannarlegá
ófarsæll maður, sem ætti engan vin til uð gefa jólagjöf, sem engan farvog
findi fyrir kærleiksstrauma lijartasíns.
En alla liluti má misbrúka, og ]já einnig jólagjáfirnar. Fyrst og
fremst iná misbrúka Jjennan fagra sið með því að gefa til að sýnast, gofa
ríkulega til að ávinna sér lof og aðdáun manna. I>á verður þetta að synd
bjá manni, stærilæti bjartans leiðir mann þá til ógæfu.
En vér vildum aðallega benda á J»að, í þetta sinn, hvernig jóla-gjafa
bugmyndin er misbrúkuð og skein l fyrir Jiað, hve illa mtmu volja gjaf-
irnar.
I>að er mesti vandi að gofa jóla-gjafir. I>að er list, som alt of-fáir
kunna. En ]»að er sérstaklega tvent, sem [»arf að íliuga, ]»egar maður
er að liugsa um að gefa jólagjóf. Fvrra atriðið er ]»að, að gjöfin beiu-
línis só samkvæm jóluliugmyndinni sjálfri, að gjöfin flytji með
sör til þiggjandans hina lielgu og sí-ungu jóla-tilfinningn, boði manninum,
sem hún komur til, beinlínis eða óbeinlinis. að í dag sé lionum
frelsarinn fæddur.
Hitt atriðið er í ]»ví fóigið, að láta gjöfina vera Jiannig, að liún snerti
góðann streng í lijarta Jjiggjandans samkvæmt hans sérstákn hugsunar-
liætti og ástandi, og aðhún túlkijfyrir iionum eitthvað visst, sein gefandinn
vildi liafa sagt við hann. Gjafirnar geta á þennan liátt orðið eins og góðir
englar, som bera beztu og holgustu tilfinning.trnar rnilli lijartna vinanna.
]>að er slæmt, að bjá mörguin skuli það nú-orðið þykja of-lítilmannlegt
að senda vini sínum oitt iítið jóla-kort. Meðan þau voru som mest I
móð, gafst hverjura manni svo g »tt tækif.»ri til að stgja eittlivað hlylögt
og viðeigandi við vini sína uin jólin á jóla-korti. Og eftir alt ur það ekki
fyrst og fremst verðrnæti gjafanna, sem ines» gleður mann, lieldur það að
finna og sjá, að eftir sór sé munað og hl/tt til sín lmgsað. Þegar tnenn
búa langt burt livor frá öðrum, geta þe'r uu lur mikið glalt livern aunan
með fáeinum línum á jóla-korti. t>að er lionum nóg, sem langt er í burfu
frá vinum síuuiri, aö fá að vita, að þeir hugsi umlunii og árni Íionum oóðs
um jólin. Og þassa að; jrð gota fátækir jafut og ríkir víðbaft til aö iáta í
ijósi yl lijarta síns.
Látuin aliar jólagjafir liafa einhverja þýðingu. Lærunj að tcilci scunan
með jólagjöfunum.