Kennarinn - 01.12.1900, Síða 16
Lexía 20. Jan, 1901-
2. sd. e. prett.
IíREINLEIKI HJARTANS.
Matt. 5:27-30, 33-30, 42.
27. Lér hafið lieyrt boðið: Dú skalt ekki hórdóm drýgja.
Iíi'Jid Ueyrt.—Kennimenn yðar liaía kent yður að lialda (>etta lioðorð á sama liátt
og fimta boðorðið, þ. e. a. s. í ytri athöfnuin, en eg skul sogja yður livað það )<yð-
ir. Jlórdóm.—Lesið útskýring sjfitta boðorðsins í barnalærdómiium. Það liljóðar
upp á hreinleika hjartáns og lieimilislífsins.
29. Ef auga ]>itt hið liægra hneykslar p>ig [n'i sting pað út, og icasta
Jjví á burt; p>ví betra er pér að missa einn lima þinna, en öllum þinum
líkama verði kastað í helvíti. 30. Eins ef þín liægri hönd iokkar ]>ig til
syndar, þá sníðhana af og kasta á bur.t; betra er þér að missa einn lima
þinna, en að öllum líkama þínum verði kastað í helvíti,
Ihujra cvi/a .. .hagrihönd.—Augað færir lijartanu freistingar utan úr umheimin-
um; höndin sækir þær. Þetta er líkingarfult mál um Ireistingar holdsins. Kiuta
burt.—Ekki cr átt við liminn sjálfan hókstaflega, iieldur syndatilhneiginguna.
Það tekst manni með því að framganga í andanum [Róm. 8:13]. Iðrun, bsen um
lijálp og árvekni þurfa til þessa. Betra er.—Betra að láta á móti saurugum girnd-
um lijartans, en að glata sálu sinni í eilífri ófarsæld. Betra að skera meinið burt
þó það só sárt, en að láta það gera út af við sig.
Þér hafið heyrt, að förfoðrunum var gefið ]>að boðorð: þú skalt ekki
svorja rangan eið, heldur efna svardaga þína við guð. 34. lfiu eg segi
yður, að þér eigið öldungis ekki að sverja, hvorki við himininn, því hann
ér hásæti guðs; 35. Né við jörðina, því hún er lians fótskör; ekki heldur
við Jerúsalem, því hún er borg hins mikia konungs; 30. Ekki heldur við
liöfuð þitt, því ekki getur þú gert oitt einasta hár svart eða hyítt á því;
37. En játið, þegar játa ber, og neitið, fiegar veila bcr; hvað scvi
þar erfram yftr lcemar frá liinum vonda.
Eteki að tmja.—Iiversdagslega eru ciðar óþariir. Þar fyrir er ekki bannað að
Viðhafa eiðinn (.egar lögin krefjn&t þess. Eiður or hoilög athöfn og er trúarlegs
eðlis, og þannig er hann boöinn og heimilaður. [II. Mós. 22:11; IV. Mós. 6:10; Itóm.
3:!); II. Kor. 1:23]. Eí'ki tiójóróina, Je.rimtUm, höfuð jritt.—Það alt eru guðs handa-
verk; Allir siíkir óþariir svardagar við guðs nafn eða lians handaverk eru eiunig
á vorum dögum viðbjóðslegir fvrir guðs augiim.
38. Þér liafið heyrt, að Ijoðið er: Au ja fyrir auga og tönn fyrirtönn;
39. En eg segi ýður: Rísið ekki öndveröir móti meingerðum animra,
heldur slái eiriliver þig á htsgri kinu þitta, þá bjóð honum einnig hina.
42. Gef þeim, sem biður, og vortu ekki afundiun við þann, sem af þér vill
lána.
Augafyrir auga [II.Mós. 21:24.] VÞetta lögmál mn brotin samhljóða hegningu átti
einungis við borgaralega dómstóla. [III. Mós. 10:18.]