Kennarinn - 01.12.1900, Side 15

Kennarinn - 01.12.1900, Side 15
SKÝKINGAli. Ji'súa se"ir í lexíunni í dng, aö lærisveinar lians eigi að vera salt jarðar. öll vita tiörnin til hvers saltið er hrúkað, hver»u ómissandi lilutur það er, svo að ekki er lnugt að lifaán ).ess. Það ver alla liluti skemduin og varðveitir matvæli mann- anna. Þetta verk liefur Kristur ætlað sínum lærisveinum æiinlega, i'yr og nú. Vðr eigum að verja mannfélagið sþillingu, vera kað afl, sem ver i>að fyrir siðferðislegri rotnun. Ætlunarverk vort í lieiminum er að gera liann betri og verja liann irá að verða i alla staði voudur. Kriotur likir oss einnig við borg, sem á fjalli er l>vgð, og við Ijós, sem skín í myrkrinu og iýsir veginn svo þeir, sem um liann fara, eklti skulu villast 116 rasa. Kristurætlast til mikilsaf oss, þegar iiann kallaross ljós. llanná ekki við, að svo mikið skulum vér láta áoss bera, að vér séum aö sýna oss sjálfa. I»egar maður er inni i björtu luisi, er maður ekki fyrst og fremst að taka eftir lampauum, kertunum oða ljósastikunni, heldur eftir því, hve iiirlnn er mikíKog þaigileg. Þanuig eigurn vér að kappkosta að láta birtuna leggja af oss, cn ekki liugsa um það, livort nokkur taki eftir oss sjálfum. Hirt.a orða vorra og athafna á að lýsa yíir sálir annara manna og béuda þeim upp í himininn til föður ljósauna þar. Seinni parturinn af lexíunni kennir oss hvernig vér getum orðið þctta ijós. Yér getum það með því. að elska óvini vora, blessa þá, sem oss bölva, gera þeim, gott seni oss hata, og biðja íyrirþeim, setn rógbera oss og ofsækja. Osköp finst víst börnunum þetta vera örðugt. Og víst er þetta hörð lexia. Alla ®fl þurfum við að vera að læra liana, og vér verðum að vera undur nærri Jesú til kess aö geta )>að, og biðja hann aíturog al'tur, dag eftir dag, á hverjum morgni og hverju kveldi, að koma og búa í hjörtuin voruin og gera þau lík hans eigin lijarta. Kf vér ekki gerum þetta getum vér aldrei lært lexíuuu þessa, aldrei orðið ljós í heiminum. I»ið hafið víst reynt það sjált börnin, hve örðugt )>að er, að veia jafn- fi'óð og blíð við þau börn, sem eru vond við ykkur og jstríða ykkur, eins og hin. sem eru góð og notaleg við ykkur. Vonandi biðjið )>ið öll börnin fyrir pabba ykkar °g mömmu, sein ykkur )ykir væust uin, en hve inörg ykkar skyldu láta sér detta í hug, að biðja fyrir þeiin, sem ykkur eru vondir, og fyrir clrengjuuum og stúlk- Onum, sem gera ykkur mest á móti, stríða ykkur og meiða ykkur. En Kristur 8pgir, að við eigum að biðja, einmitt fyrir þeiin, sem svona eru, gera )>eim gott, olska þá og alla menn. Á þennau liátt getum við orðið l'ullkomin börri vors himn- ®ska löðurs. “Hann lætursínasól upprenna yfir vonda og góða og rigna yfir ráð- '’anda og óráðvauda.” Það eftirdæmi gefur hann oss. Vér eiguin aldrei að hefnu v°r, lieldur að sýna þeim kærleika, sem gera oss ilt, og líkjast drotni vorum Jesti Kristi að liógværð og þolinmæði. “Ekki illmælti hann )>ó honum væri illmaflt; e‘gi liótaði hann þá liatin leið, heldttr gaf |>að í hans vald, sem réttvíslega dæmir.” Keynum að vera í hjarta voru líkir frelsara vorum. Munið eftir )>ví, börnin í sd.-skólanum, að )>ið eigið að vera ljós; þið eigið að hegða vkkur svo öll, að |>ið lierið af iiðrum börnuin, leikir ykkar eiga að vera fall- °”‘r, þið eigið að vera lilýðin og námfús í daglega skólauum, svo ullirgeti lsert aí J'kkur og )>ið verðið guði til dýrður,

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.