Kennarinn - 01.12.1900, Qupperneq 7

Kennarinn - 01.12.1900, Qupperneq 7
faðirinn pakkaði fyrir jólayleðina, fyrir lieimkomuna ánægjulogu og fyri allsnaegtirnar á borðinu. Ðegar bæninni var lokið og fólkið leit upp var litla barnið lioríið, en í staðiun var J>ar kominn engill í hvítum klæðum, og dvrðlegt ljós fvlti alt húsið. “Aldrei skal ykkur brauð skorta,” sagði engillinn, “og efni ykkar skulu blessast vegna veglyndis hjartna ykkar og gæzku ykkar við móðurlausa barnið. t>ið sjáið mig efiaust aldrei meir, en oft muh eg verða hér Ljá ykkur, og aldrei skal mig vanta við jóla-tilhaldið ykkar.” Börnin störðu undrandi, ljósið hvíirf, björtu kiæðin sáust ekki meir og jóiia-engillinn var farinn. Kn ávalt or settur fyrir hann stóll við borðið á jólunum og bezti maturinn látinu á diskinn hans. Aldrei framar skorti Ólaf og fjölskyldu lians brauð eða nokkurn góðan lilut, ,en í velgengni sinni gleyma |jau eklci fvrri neyð sinni og enginn íátækur né ófarsæll ínaöur leitar nokkurn tíma árangurslaust tii beirra. (Bftt). I.KIÐBKJNINGAR FYRIR SUNNUJ)AGSSKÓLAKKNNARA. Kftir sf'ra Húnólf Marteinsson. Niðn ti. 4. A<) hahla. eftirteldinni. Kkki or alveg víst, að sá, sem lialdið fær eftirtokt barnanna, sé góður kennari: því J)að getur vel veriö, að hann lialdi henni ineð röngu móti; eu á liinn bóginn er J>að víst, að engin kensla verður aö notum nema tekið sé eftir lienni. Aðal-reglan er: Látið kensluna vera jvannig, að börnunum J>yki vænt um hana. Segið J>oim ]>að, sem þau vilja lioyra eða mega til «6 heyra, hvort setn ]>au vilja eða ekki. Synið þeim J>ær myndir, sem }>eim J>ykir gaman að horfa á. Það er auðsætt, hve létt er að misbeita pessu, (>egar óvand- aöur kennari á í lilut. Fyrir kennara, sem vill að eins liafa góð álirif á börnin, er aðal-örðugleikinn fólginn í J>ví, að til eru mörg vond börn. sein helzt vilja heyra og sjá J>að, sem ómerkilegt er og ljótt, börn, sem foröast alla andlega áreynslu eius og heitan eld, börn, sem ekki liafa neina háa hugsun, ekkert skeyta um framför, berast að eins áfram eins og þrælar atvikanna, sem draga menn niður á við. Svona finst manni, að minsta kosti, [>etta stundum vera. En [>að var vanalega einhver veikur staður á tri'illunum og hetjunum í gömlu þjóðsögunum, [>ó álitið væri, tið engin Vopn bitu ]>á, og ef óvinurinn að eins gat með einhverju móti fengið að vita hvar hann var, reyndist vunalega mjög auðvelt að sigra J>á. Kins er með btSrnin, s.ein oss finst stundum ómi'igulegt að láta taka eftir neinu góðu. ]>að er vanalega einhver veikur depill í iiinu vonda eðli ]>eirra. Kf 'uaður getur fundiö liann, fær maður hm leið náð barninu á vald sitt og hins góða. Auðnist nranni að gera ]>að, er maður um leið búinn að ná eftirtekt J>ess. Snild kennarans er fólgin í J>vi að geta fundið út þonnan “veika dupil.”

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.