Kennarinn - 01.12.1900, Page 13
SKÝRINGAR.
Þessi he]gid«gúr er.kalíá'Bur þrettdndi, |>rettandi dagnr jóla, og með lionum end-
ar samkvæmt gömlum reikuingi jólatíðin. En hið cigiulega lieiti dagsins er Epi-
fnnia-liátíð. Svo liefur hann altaf verið kallaður í kirkjunni, en nafn (>etta og þýð-
ing liátíðarinnar virðist að mestu'gl'eymt í íslenzku kirkjunni. Þýðing orðsins
bemlir á tilgang hátíðarinnar. Orðið Epifanía er grískt orð að uppruna og þýðir
opinberun. Og hátíðin á að miuua á ópinberun guðs dýrðar í Jesú Kristi að )>ví er
allan heiminn snertir. Ilún á að sýua Ivrist sem frelsara heiðingjanna og l>ví er
guðspjallið á Epifanía um hjörtu stjöVnuna, sem vísaði austurvegs vitringunum til
Betlehem á fund liins nýfædda frelsara. Nú á að minnast þess, að “drottinn er koin-
inn og i hendi lians er ríkið, mátturinn og dýrðin,” eins og lúð gamla “inessu-upp-
liaf” dagsins liljóðar.
Og suunudagsskóla lexían í dag segir oss frá )>ví, að Kristur safnar til sin inann-
fjöldanum og birtir dýrð sína i undruin og kraftaverkum.
Jesús kvaddi til fylgdar við sig )>á menn, sein voru í önnum og störfuðu með
dugnaði að veraldlegri köllun sinni. , Það, að menn sýnast v,era vant við komuir,
er engin söunun fyrir )>ví, að Jcsús ekki æílist til að )>eir hiuir sömu vinui fyrir
liann, nða að lniuti muni vilji liafa |>á undanþegna skyldunni að vinna í guðs ríki.
Piskimennirnir á Galíloa-sjónum voru vaut við komnir. ]>eir hafa vafalaust verið
duglegir flskitne.nn. Og )>a ð eru einmitt hinir dnglegu og starfsörnu, sem einkum
eiga að sinna )>rí )>egar Kristur kallar, )>vi í guðs ríki geta )>eir látið gott leiða af
þeim krafti og þolgæði,' sem þeir hal’a eignast fyrir áreynsluua i veraldlegum störf-
um siuum. En )>vi miöur fer einatt svo, að einmitt þessir ötulu starfsmenn veraldar-
rikisins daufheyrast livað mest |>egar Ivristur kallar: -‘Fylgið mór.”
En |>að var öðru nær on að þessir lítilsigldu fiskimenn, sem mí voru kallaðir til
inannaveiða, væru staríinu að svo stöddu vaxnir Þeir )>urftu fyrst að gauga i skóla.
Og ongii' menn liafa lært. í jafn heilugum skóla og postularnir. Jesús lóf )>á fylgj-
ast með sór um alt laiid og hlusta á prédikanir sínar. Þegar liann var að kenra
inannfjöldanum, var hann að kenna þeim að kenna. Hann staöfesti orð sín með
dýrðlegum kraftaverkum, meðal annars i )>eim tilgangi, að postularnir skyldu fyrir
)>au svo styrkjast í trúuni, að hún aldrei síðar, þegar hann væri fariun frá þeirn,
skyldi liifast. •
Lækningarnar og miskunarverkin margföldu ogóteljandi voru la risveinunum og
öllum lýð dýrðleg dærni upp á meinabót og synda-atiausn, sem allur heimur á að
fá fyrir Jesúm Krist. ðleð kraftaverkunum “opinberaði hann sina dýrð” og fyrir-
myndaði liln andlegu kraftaverkin, sem liann á oss gerir fyrirtrúna.
TIL KENNARANS. Vel mætti sundurliða lexíuna sór til liægðarauka sem
fyigir:
I. It ill hnm: (a) kraftur hennar—“Og jafnskjótt vfirgáfu þeir alt og fylgdu
honum.” (b) Tigu hennar—“Eg em hann” (Jóh. 18:8). (e) Sætleiki liennar (Matt.
21:28; .Tóh. 14:1).
II. Keiminf/llans: “Gleðiboðskapurinn ipn guðs riki.”
III. Verk ham: [a] Skipar íiúttúruöflunum fyrir. [bj Læknar sjúka og lijálj. ar
nauðstöddum.