Kennarinn - 01.12.1900, Blaðsíða 14
-28—
1. sd. e. J^rett
Lexía 13. jan., 1901.
FULLKOMIN BÖRN FÖÐURSINS.
Matt. 5:13-16, 45-48.
13. Þér eruð salt jarðar,. nú ef saltið dofnar, með livérju á þá að selta
Jrað? Dað er J)á til einskis nftt, nema að útkastast og fðt'um troðast af
mönnum.
,8/ilt. Salt hefur ávalt verið brúkað til að vorja matvæli skemdum og til að bæta
bragð fæðunnar. Trúcðireru andlegt salt, sem ver heiminn siðferðislegri spiil-
ing. JÓnfmtr.—Tapar bragðinu, getur ekki lengur selt. Þetta á sér stað, begar orð
guðs ekki er lengur prödikað iireint og klárt, menu ekki lengur kallaðir tíl aftur-
livaífs, og kristnirmenn verða liálfvolgir í trú ög hegðun.
14. Lör eruð Ijós heimsins; sú boro, sem áfjalli er bygð, fær ekki dul-
ist. .15. Menn kveykja eltki ijós til að setja. Jiað undir mæliker, heldur
setja menn J>að í ljósastilcu, að J>að lysi J>eim, sem inni eru; 1(5, Svo
lysi og yðvart ljós öðrum mönnum, að J>eir sjái yðar góðverk og vegsaini
vðar himneska föður.
Qóðverh'.—.látningin aéigi að vera íolgin í tómum orðum, heldnr á hún að skína
g 'gn um alt líf mannsins. <)11 sönn góðverk hafa upptök sín í trunni. Söim trú
geturekki annað en framleitt góðverk, eins og ljósið ekki getur annað en lj'st.
45. Svo J>ér séuð börn föðurs yðar á himnum, ]>ví liann lætur sína sól
upprenna yíir vonda og góða, og rigna yflr ráðvanda og óráðvanda. 4(>.
L>ví }>ótt J>ér elskið J>á, sem yður elska, liver laun eigið J>ér sltilíð fyrir
J>að? Gera ekki tolllieimtumenn liið sama? 47. Og þótt J>ér látið yður
að eins kært við landa yðar, hvað gerið J>ór lofsvert með Jiví? Gera ekki
lioiðnir menn hið sama?
Bornfuðurs yöar.—Sem líkjast eiga föðnrnum í ást og velvild til allra manna.
Vonda <>g góða.—Dæmi upp á mildi og miskun guðs jafnvel við óráðvauda. Laun.—
Kærleikurinn til mannanna er ávöxtur kærleikans til guðs, sem aftur er ávöxtur
t'’úarinnar Kristilegur kærleikur saskist ekki eftir launum. Guð liefur gert s> o
mikið fyrir oss, að vér getum ekki aunað en látið i ljós elsku vora t.il hans. ToU-
heimtumenn, sem álltnir voru aumastir syndarar af Gyðingunum. lleiðnir menn.—
Öll lexían gengur út á að sýna, hversu margfalt rneira só krafist af kristnum möun-
um, heldur eu al' þeim, sein ekkí liafu eéð ljós kristindómsinE, og ekki hufa guðs
orð sértil leiðbeiningar.
48. Yerið þar fjjvir fullkomnir, eins og faðir yðar á himnum er
fullkominn.
Fullkomnir.—Leitist við að verða alt af fullkomnári með liverjum degiuum.
Guð er kærleikurinn: látið pinn karleika búa í yður; )>að er takmarkið. Yér getum
aldrei orðið algerlega fullkomnir í þessu líti [I. Jóh. 1:8], sökum vors synduga
eðlis, en v'r eigum sífélt að kappkosta að komast sein lengst á vegi helgunariiin-
ar. [Fil, 3:12-14.]