Kennarinn - 01.12.1900, Qupperneq 18
VERID SÓLARGEISLAR A ITEIMILINU.
Það er ekki æfmlega lilýtt og bjart veðrið úti. Nú i skammdeginu er oft snjó-
koma og dimmviðri, og við þurfum |jví að hafa eitthvað |>að inni í húsunum, sem
ber birtu,svo þar sð ánægjulegt og notalegt að vera.
“Mildríður litla er reglulegur sólargeisli í húsinu,” sagði góð gömul kona, einu
sinni, þegar liún mintist á litlu sonardóttur sína, og orð hennar báru það með sór, að
livað það lms snerti, gerði ekkert til, hvort úti var sólskin eða ekki, þar inni var
jafnan bjart.
Ef að sólargeislaruir gætu talað, þá lield eg þeir muudu segja okkur, að eklci hafi
þeir eins mikið yndi af nokkru og því, að skína á dimmum stöðum og reka skugg-
ana burtu.
Um það er eg líka sannfærður, að hver sá drengur ogstúlka, sem reynir að vera
sólargeisli, flnnur að það er farsælasta lífið.
Ætlunarverk sólargeislanna er að skína. Og það er líka ætlunarverk livcrs
drengs og stúlku, að bera birtu fvrir Jesú allan daginn.
Við gerum þetta fyrir Jesú þegar við elskum liann og reynum að brevta eftir
honum. Stundum veitist manni, ef til vill,örðugt að vera bjartur og brosandi, en
við skulum aldrei lúta hugfallast. Ef vér treystum Jesú, þá hjálpar liann okkur alla
tíð.
líeynum iill að vera sóiargeislar á heimilunum okknr. Einn lítill sólargeisli get-
ur borið býsna inikla birtu inn í dimt lierbergi. Þannig gctur jafnvel einn lítil
drengur eða litil stúlka skapað býsna mikla birtuá lieimilinu.
Sólargeislarnir koma og fara, en ef við förum nú að vera sijlargeislar Jesú Krists
þá getum við haldið áfram að bera hans birtu alla æfi, og ljós okkar verður bjartara
og bjartara, þangað til við komurn seinast að guðs björtu borg á himnum, þar sem
ekki þarf lengur að halda á sólunni eða tunglinu eða stjörnunum, því Jesús sjálfur
or ljós borgarinnar. Þá skulum við líka fáað akilja þetta fallega vers: “Gata rótt-
lætiíins er sem skíuandi ljós sólariunar, )>ess birta eykstalttil liádegis.”
iú.1ÚKUR MÁLRÓMUR.
Hvað mörg af börnunum, sem þetta lesa, æt’i reyni að tala þannig, að röddin
þeirra s(í sæt og þægileg íyrir alla, sem lieyia ) au taia? Það eru margir drengir og
stúlkur, sem aldrei reyna þelta, og svo verður málrómur þeirfa harður og klúr og
ósköp óviðkunnanlegur. Sætar raddir eru heimilunum eins og samhringing silfur-
bjalla, sem gleðja oss, hve nær sem rér heyrúm þær; en iiá, klúr og köld rödd, sem
brakar og brestur í, er eins og brotin bjalla, sem falskt hljóð or i.
Málrómurinu er æði mikið undir )>vi kominn, livað )>að er sem við tölum, Ef við
tölum það, sem er kalt, sárt og gremjui'últ, )>á er liætt við, að málrómurinn só harð-
ur og óþýður; en ef við reynum að tala þáð, sem gott er og vinsamlegt, þá verður
málrómurinn þýður og sætur. Og orðin, sem við tölum, eru komin undir liugsun-
unum, sem vór hugsum.L V'ið skulum biðja .Jesús að gefa okkur góðar hugsanir,
svo vór tölum að eins kærleiksorðiu,