Kennarinn - 01.12.1900, Side 17

Kennarinn - 01.12.1900, Side 17
-31— SKÝRINGAll. Hafið þið liugsað um það, börnin góð, liversií miklum stakkaskiftum lieimuriim nkkar liefur tekið, síðan guð sjálfur kom í mannlegri mynd og iijó hör með oss? Áður en Kristur kom íheiminu álitu menn að þeir lifðu vel og lieiðarlega, ef J>eir ekki framkvæmdu mjög glæpsamleg verk; en Kristur kendi, að það væri líka synd, að hugsa ljótar og óhreinar hugsanir. Iivorttveggja skemmir og saurgar hjiirtu v°r og guð lítur á hjörtu vor ekki síður en ytri athafnir. Ef vér ekki hcfðurn Ueinar illar htigsanir mundnm vör ekki lieldur gera |>að, sem ljótt er. Stundum koma aðrir litlir drengir og stúlknr til okkar og segja okkur ljöt- ar sögur. Eu við megum aldrei iilusta á ljótar sögur eða tal. Ekki meguni við lieldur svorja eða leggja nafn guðs við liégóma á nokkurn hátt. ^ ið megum ekki vitna til guðs eða þeirra liluta, sem liann liefur sknpað. Við er 'un ekki annað en vesælar skepnur, og eigutn því ekki að tala stærra en oss ber. Vtðeigam að skilja, hve mikill drottinn er og hve smáir vér erum og kappkósta að láta tal vort vera tlærðarlaust og satt og laust víð Vkjur. Ifið börnin viljið víst ol'tast reyna að slá aftur þegar einhvcr hIsbi- ykkur. ()g •nennirnir liafa brevtt þannig og viija helzt orðalaust hreyta þannig. Eu Kristur hefur kent oss að rér eigum ekki að itefna vor sjálfir, ekki að gjalda ilt.með illu, heldur þola illgerðir ntanna við oss, meö þolinmæði og liögværö. Sjálfur hefur hann líka sýnt oss, livernig vér skulum fara að þvi. Aldrei hefur verið farið eins 'lla með nokkurn mann eius og farið var með Krist sjálfan. Samt varðist lianu aldrei sjálfur enda þótt hann væri guð sjálfur og gæti gert alt, sem liann vilcli Hann kendi oss með því, að vér ættum að vaxa svo að göfuglyndi og heilagieik að vér gæt- "m lært að breyta við alla menn eins og lieilög guðs börn.- -Vér eigum að gefa þurf- "ndi mönnum, sem til Vor leita, með gleði láua þeiin, som af oss beiðast láns ogí ellu breyta bvo við aðra sem vér vildum að )>eir breyttu viö oss. Vér eigum að ^appkosta að líkjast Jesú bæði í hugsunum og framgangsmáta. TIL KENNAIiANS,—T’essi lexía er partur af fjallræðunni, liverrar aðal kjarni °r kærleikuriim. llugsanir lexiunnar skiftast mjög.aðlilega i )>rjá liði. 1. Syndiu pr ekki fólgin einungis i ytri atliöfnum, heldur einnigi innri liugsunuin. Sýn liveru- *g hjartað er mið-depill líkamlega lífsins. Frá því fær líkamiun kjárna iifs sins_ Eins og blóð það er, sem hjartað spýtir lítum æðai; líkamans—svo er alt ástand lík- a|nans. Þannig oru ytri athufnir að eins afleiðingar innri liugsaua og girnda. 2- Tuumhald á tungunni. I |>essu sambandi er, ef til vill, liezt. livað yngri börnin snertirað minsta kosti, að luigsa minna um 33., 34.,35. og 30. versiu, eu leggja mosta úherzluna á 37. versið. og keniui útaf þvi lexiu móti blóti, öllu ólireinu tali og öUum óþiirfnm stóryrðum. Vara við viðbjóðslegum sögum og ósiðsamlogum orðatiltækj- "oi. 3. Kristilegt umburðarlyndi. JMoira siðferðislegt þrek þarf venjulegast tiL að )>ola, ]i(?ldur en til að berjast. “K Erleikuriun þolir alt, uniber alt.” Af þvi Jesús var svo fullkominii gat liann )>olað alt, liáðið, <>11 liöggin, alt ilt, som liann varð að óora, án möglunar og án þess nokkurn tíma að íeitast við að hefua sín, Keynum að likjast iionum.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.