Kennarinn - 01.12.1900, Síða 6
—20—
JÓLA-ENGILLJNN
Smdtuga frd Soiþjód.
Ólafur var einn íi ferð uni skóginn, I>að var dimt og kalt; liann var
fáklæddur og luingraður; cín hann var ekki að hug.sa uni |>að. t>að var
aðfangadao'skveld jóla og hann vará leið heiin til sín.
Þetta hafði verið örðugt ár. Sigríðurkona lians hafði lengi legið veik;
litli drengurinn þeirra liafði dáið; liagl hafði eyðilagt garðinn þeirra.
Svo hafði veturinn byrjað snemma; í margar vikur liiiföu þau ekkert
liaft að luorða neraa barkar-brauð, sein er ógeðfeldust allrar fæðu, Nú
liafði hann ineð sér mjólkurpela og brauðköku — lina hvíta hveitibrauðs-
köku,—og í vasa sínura hafði liann tvö rauð e|)li. rv öxl sér bar hann dá-
lftið jólatré. IJann vissi, að ekkert var til að hengja á tröð neina [>ossi
tvö opli, en hann brosti viö að hugsa sór ljósið í auguin litlu Ólgu,
þegar hún sæi þau. ,
Alt í einu rak hann fótinn í mjúkan böggul, sein lá i götunni. Hann
beVgði sig til að taka hann upp, en varð forviða við að heyra veika
barnsrödd í böglinum. Hann lyfti því upp íir snjónura og fann, að það
var drengur á aldur við Axel, litla drenginn hans dána. liarnið var nærri
dáið,úr kulda og liungri. ‘•Litli aurn niriiin.” sagði Ininn, “eg verð að
taka hann heim með mér. þó við líklegn öll saman svoltum. Og sannar.
lega ætti eg skilið að sveltn, ef eg ekki hjílpaði bonum.”
Barnið lagöi liandlegginn um liáls þessuin nyja vini sínum og vissi ekki
af sér framar. ólafur hélt nú áfrara og var að geta sér til, hvernig litla
gestinura rnundi verða fagnað í kotinu. Ilann þóttist viss um, að Sigríð-
ur mundi strax fagna honum af móðurblíðu hjarta síns, en litlu stúlkurnar
—litlu elsku börnin lians—þær voru svci svang-ar. Var það rótt gert af
honum að korna ineð þennan auniingja heiin, þar setn hann ekki einu sinni
gat forsorgað sín eigin börn? Bráðuin færi Jjó að vora, því lengsta nótt-
in var liðin og sólin var farin að-færast norður á bóginn. Hagi og atorm-
ar mundu ekki aftur eyðileggja garðinn. Ilnnn skvldi vinna ögn fyr á
morguana og ögn sfðar á kveldin en áður til að afla þeira matvæla.
Svona var hann að hugsa alla leiöina, [rar til hann kom heiin að kofanum.
Börnin lieyrðu fótatak hans og hlupu út á raóti lionuin til að segja honunr
frá héranum, sem góðgjarn nágranni þeirra hafði fært þeiin til jólanna.
‘dOlín og Olga,” sagði liann, “lítið þið bara á, eg hef fært ykkur dáiít-
inn bróður í jólagjöf.”
“Bezta jólagjöfín, sem til er,” hrópuðu þær og hopp iðu upp af gleði.
Allra snöggvast var mæðusvipur á andliti Sigríðar, og hún gat ekki að
sér gert uð sp'yrja: “Hvernig getum við gefið lionuin að borða?”
“Hannskal fá heltninginn af niínu brauði,’ sagði Elín.
“Og alla rnjólkina inína,” sagði Olga,
“Vesalings litla barnið,” sagði Sigrfður, dró af honuin freðin fötin og
helti heitri injólk milli helblárra varanna hans, “hann skal fá alt, seiu við
eigum til.”
Bráðura var farið að borða kveldverðinn og fólkið settist kringum borð-
ið og hafði litia gestinn í hlyasta horninu. Allir beygðu höfuð sín og