Kennarinn - 01.12.1900, Blaðsíða 12
—26—
Þrettúnda.
Lexía 6. .lan. 1901.
JESÚS SAFNAK MANNFJÖLDAN Ulí.
MttU. 4:18-2.',.
18. Einliverju sinni, er hann gekk með sjónum í Galílea, leit liann tvo
bræður, Síinon, ssm kallaður var Pötur, og Andréá bróður huus, sr voru
íið leogja net í sjó. ]>ví ]->eir voru fiskimonn,
Sjómtm í Cftil.—Líka kallað Genesaretvatn og Tiberías-sjór. I»a8 er 18 núlna
laugt og 5-0 niílua breytt. Jljög ílskisælt, Símon.—“Sá som lieyrir.” Jesús kallaði
liatin Pétur “liellubjarg:” llann á rnikla siigu í guðspjöllunmn og I’gli. Hann
skrifaði tvo pistla. Antlrir.—IJróðir Símonar. Faðir þeirra liít Jóu.is. I>eir voru
flskiuienn. Drottinn kaits sír postula úrliópi hinna lítilmótlegu, svo ávextir orðs-
ins skyldu eigi verða eignaðir vizku manna (II. Kor, 4:7; I. Kor. 2:5).
19. Otg sagði til Jreirra: b ylgið tnér o<r rnun eg gera yður að mannaveið-
ururn. 20. Og J»eir vfirgáfu jafnskjótt netin og fylgdu honum. 21. Og
er hann gekk þaðan lengra áfram, leit hann aðra tvo bræöur, Jakob Sebe-
deusson og Jóhannes bróðttr hans, á skipi með Sebedeusi fóður peirra, og
voru peir að bæta net sín; pá kallaði hann einriig til fylgdar sör.
./tikoli—Júhanncs. Þeir vortr synir Sebedeusar og Salóme. Jakob dó píslarvættis-
dauða fyrstur postiiianna, 44 e. Kr. (Pgi). 12:2). Þaö má eigr blanda honum sam-
au við Jakob höfuiid bréfsius nieð þvi nai'ni. Jóhannes er höfundur guðspjallsius,
þriggja pistla og opinberunarbókarinnar. llann er “lærisveinn sá, sem Jesús elsk-
aði.” Með Pétri og Jakob var liann Jesú handgengnari on aðrir. Andrés og Jó-
iiannes voru fyrir það vissa hrrisveinur Jóliannesar slcirara, sein áður hafði bent
þcim á Krist, Andrés kom með Símon og Jóannes að líkindum með Jakob. (Les
Jóh. 1:85-42).
22. Þcir yftrtjáfu jafnsljóit skipiá otj föður sinn, orj réðust lil
fylr/dar við liann.
lrfirffiífa.—Þe\v voru áður búuir að læra að þekkja Krist og trúa á hann. Drott-
inn setur þeim nú fyrir að vinna vist ákveðið verk í ríki síuu. Héðan af skyldu
þeir menn veiða. (Les dæmisöguna um netið Jlatt. lSj.jSebedeus var lús að leggja
til syni sina, að þeir yrðu Krists þjónnr. Um þjónustusemi Salome lesum vér í
Matt. 27:56.—Köllun Krists kom með alli. Eiin þá kallur liaun mennina með orði
sínu í biblíunni, og heilagur andi c-r í því orði.
23- Síðan fór Jesús um alt Galílea og kendi í samkundum poirra, og
flutti peim gleðiboðskapinn um guðs ríki, og iæknaðl alls kj’ris sóttir og
krankleika meðal lyðsins; 24. Og barst orðstír lians um alt Syrland. Og
færðu menn til hans tilla sjúka, sem af yniislegum kranldeikum og ]>ung-
nai sjúkdómum haldnir voru, djöfulóða, tunglsjúka, máttvana og læknaði
pá.
Sfjrland.—Svo var kalluð stórt landflæmi milli Gyðingalands og miðjarðarhafs-
ins, Taurus-fjallsins og Tigris-ái'iiinar.
25. Og fylgdi honum mikill fjöldi fólks úr Galílea og Dekapolis, Jerú-
salem og Júdea og úr landinu fyrir handan Jórdan.