Kennarinn - 01.12.1900, Side 11

Kennarinn - 01.12.1900, Side 11
SKÝRINGAÚ. Ofund Heródesar var ástæðnlaus. Jeaús var að sönnu fæddur til ríkis, en ekki Veraldlegs rikis, Betur liefði Heródes geit í því, að sýna Jesú i>á lotningu, sem hann hóttist ætla að sýna “hinum nýfædda konungi Gyðinga,” þegar hann talaði við vitr- 'ugana. Mcð því hefði hann trygt sjálfum sér stöðu sína. Hefði hann gerst þjónn konungs konunganna mundi ekki einu sinni keisarinn|í Rómaborg hafa getað stevpt lionum úr ríki. Með því að leitast við að táða af dögum himneska konunginn, sýn- liann allri guðs náð fyrirlitningu og fyrirgerir öllu—konungsríki sínu og sálu Biuui. Guð verndarsína. Ráðstöfunum guðs verður ekki raskað. Spádómarnir biegð- ast eigi. Alt hiýtur að fá að koma fram. Ofsókn Ileródesar gerði ekki annað en "ð hjálpatil með uppfylling spádómanna. Til Jigyftalands leiðir það Jósef, Maríu "g barnið Jesúm, svo sá spádómur rætist. Að sönnu á Jesús að fórnfærast, verða tekinn af lili, en ekki fyr en í fylling tímans, ekki sem smábarn, heldur eftir þarft °g guðlegt ælistarf. Eilif vizkan skilur fyrirætlanir mannanna og getur aftrað þeim, þegar hún vill. En guð laitur mennina fá sjálfráða að lialda áfram gerðum sinum, því haun vill ekki svifta þá frjálsræðinu. Og hann lætur jafnvel liiu illu áform þeirra snúast sór til dýrðar. Alt þetta veit hann fyrirfram og á því byggir liann spádóma sína. Þó smá- ðörnin geíi saklaúst blóð sitt óafvitaudi út fyrir drottinn siun og frelsara og vinni húin fyrsta gimstein í kóróuu kristnu píslarvottanna, þá er eigi að siður grátur og vein í Rama, Rakel vill eigi luiggast láta, svo spádómur sá rætist, Óguðlegur sonur kemur í stað föður sins til rikis í Júdea, fyrir það flyzt Jesús til Nazaret, og með l’Ví ræt.ist enn einn spádómur, það, að hann skuli naðverskur kallast. Alt lijálpast. "ð tilað framkvæma ráðstafanir guðs. Jalnvel luð illa, sem mennirnir gera, hlýtur "ð styðja signr liins góða, því guð snýr áfleiðingum þess til heilla. En sekt Heró- desar og allra annara, sem gegn Jesú standa og orði hans og kirkju, verður eigi Grir það minni. TlL KENNARANS.—Haf yflrlit yflr lexíuna þá á sunnudagitin var og tala ll"t komu vitringimua til Heródesar. Seg í stuttu máli æflsögu Heródesar mikip. Eít svo, eitthvert barnið segja söguna úr lexíunni í dag. Hve nær og í hvaða til- gangi voru öll sveinbörn deydd mörgum árum áðurf Hvernig komst hann undan, "e.n verða átti manulegur frelsari ísraeis? Eorsjón guðs er undraverð. Þrír spádómar rætast hór fyrir það, að óvinirnir *ða og ætla sór að taka fram fyrir hendurnar á guði, ætla að drepa son hans. Vernd guðs á )>eiin, sem hans oru, er aðdáanleg. Heródes og heimurinn mega laitast við að fyrirfara, en drottino hönd skal lilífa þeim. Þó grimmur og guðlaus úeitnur steiti linefana móti himninum, skal sá, sem á himninum situr, hlægja að úeimskunni. -Fyrir gjaflrnar, sem austurvegs vitringarnir færðu barninu liefur nú °f til vni, Jósef náð að kaupa nauösynjarnar handa baruiuu og inóður þess.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.