Kennarinn - 01.12.1900, Qupperneq 10
•24—
Lexía 30. des., 1900. sd. ínilli jóla og ný&rs^
BÁRNAMORÐIN í BETLEHEM.
Matt. 2:13-23.
14. t>egar þeir vorn farnir bartu vitraðist engill drottins Jósef í drauini
og sagði: títatt upp, tak barnið og móður pess, og íly til Egyftalands, og
ver par, pangað til eg segi pör; pví Heródes mun leita barnsins að fyrir-
fara pví.
14. En pcgar bann vaknaði, t<>k hann barnið og móður pess um nótt,
og fór til Egyftalands. 15. Og dvaldist þar pangað til Heródes var dauð-
ur, svo að rættist pað, sem drottinn sagði fj'rir spámanninn: af Egyftalapdi
kallaðiegson minn.
Bœttút.—Hír í lexíunni rætas þrír spádómar gamla testamentisins: 1. Ileimkom-
an frá Hgyftaiaödi, IIós. 11:1; 2. Kveinið í Rama, Jer. 31:15; 3. Drottinn í Nazaret,
Esaj. 11:1
1(5. En er lleródes sá, að Iiann var gabbaðuraf vitringunum, varð hann
afar reiður, sendi ót og lét myrða öll sveinbörn í Betlehem, og í peim
Iióruðum, er par voru í grend, tvævetur og pau, er yngri voru, sem svar-
aði peirri tíinalengd, er hann hafði komist eftir lijá vitringunum. 17.
Sannaðist pað þá, som spáinaðurinn Jeremías segir 18. 1 liama hcyrð-
ist ldjóð, Itveinstafir, gn'Uur og vein mikið; Ralcal harmar hörn sín
og vill ekki hnggast láta, þrí 'það er útgjört umþau.
Ilama.—Þorp 9 tnílur uorður af Jerúsalem. Rákel var jörður í Retleliem. Rama
táknar liör alt lu'raðið, sem gröfina lagði til liauda Rakiel, Sþádómsorð .Tere-
míasar liljóða fyrst og fremst upp á herleiðinguna iniklu og enn lremiir upp á
þetta í sambandi við ælisögu Messíasar. AfkomendurRakeiar, mæðurnar íRetlehem,
gráta nú yíirmissi barna sinna.
19. Þegar Heródes var dauður, vitraðist engill drottins Jósef í draumi
í Egyftalandi og sagði: 20. Stíitt upp, tak barnið og móður pess og far
til Gfyðingalands, pví peir eru dauðir, er setið liafa utu líf barnsins,
Ileródes dautl-ur.—ITeródefl dó 70 ára gamall Hann fékk hryllilegau dauðdaga.
Hann hjáðist lengiaf illum sjúkdóm; loks átu ormar liold iians lifaudi.
21. Jósef stóð upp, tók barnið og móður psss, og fór til Gyðingalands.
22. En er hann heyrði, að Arkelaus hefði tekið við ríki í Júdea í stað
Beródesar föður síns, barhann ekki traust til að fara pangað, og veik pví,
eftir ávísun guðs í draumi, í Galílealand.
Arkelaus. Eftir dauða ITeródesar var ríki lians skift milli þriggja sona lians:
Arkelausar, Ant.ípasar og Filippusar. Arkelaus hlaut Idúmeu, Júdeu og Samaríu.
Hann vnr jafnvel enn grimmari og guðlausari en fnðir hans. Eftir 10 ára ríkis-
tjörn var íinnn rekiun í útlegð. Galílea ríkti Heródes Autípas. Haun var betri
og vægari rnaður en Arkelaus.
23. Og settist að í borginní JNuzaret, svo pað rættist, sem spámenuirnir
liöfðu fyrirsagt, að hann skyldi naðverskur kallast.