Kennarinn - 01.12.1900, Side 9

Kennarinn - 01.12.1900, Side 9
-23— haída eftirtekt nemendanna, að engir nema “lærðir” menn geti gert p>að. t>að er lireint ekki víst að hámentuðum manni takist það neitt betur en marmi, sem befir mjög litla skólamentun. Aldrei hefi eg séð noklcurn kennara balda betur athygli lærisveina sinna en eina unga stúlku með litla skólamentun, á sunnudagsskóla Fyrsta lúterska safnaðarins i Yv'innipeg. Bðrnin voru urg og ólæs, hún var að kenna þeirn biblíusögur. Þau sátu með opna munna og gleyptu við liverju oröi, sem hún sagði og komu alt- af af ogtil með spurningar út af efninu, sem sfndu, að pau íylgdu vel með* Það, sem einn getur, geta fleiri. Ungu menn og konur, reyniö. í pví, sem á undan er sagt, höfum vór lítið beinlínis sagt um pá hlið kenslunnar, sem er fólgin í því. að æfa andlega hæfileika nemendannu. Það nutnu sulnir segja, að sé uiest i varið og neitum vér pví ekki; en petta sem vér höfum sagt, á alt a,ð miða til pess, að andlogu hæíileikarnir æfist sem mest. . Sunnudagsskóla-kennarinn heíir ákveðið , verk að vinna—að kenna kristnar hugmyndir I biblíunni, biblíusögtfnni, sálmabókinni, “kver- inu,” o. s. frv. Við potta ákveðna verksvið höfnm vér baldið oss, Fari kennarinn rétt að pessu er han.n um leiðað gefa andlegum hæfileikum nom- endaiina góða æfingu, alveg oins og trösmiðurinn, sem kennir öðrutn að smíða, pó hann liaíi ekkert annað augnamið en að kenna handverkið rétt, or hann samt um leið ósjálfrátt að æf" andlega hæfileika nemandans- Eitt orð skulum vér sámt segja t ið kennarana í pessu sambandi: líeynið ekki til pess að gera altfijrir börnin; en reyniö með öllu móti að koma þeim til pess að gera.sem mest sjálf. Sá er mestur leiðtogi, sem kennir öðrum,—som kemur ílostum til poss að gera sem mest. Sá er mestur kennari, sem kemur nemendunum til að gera sem mest—ekki sá, sem sjálfur hefur mest að segja. Við pað æfast hæfileikarnir bezt, Háttvirtu kennarar, gleymið ekki aðaltakmarki yðar í öllu pessu staríi; að gera nemendurna að guðs börnuin, gera alt, sem pér getið til pess að pau verði kristin í hug oghjarta. Undirbúið pau undir lífið tímanlega og eilífa að svo miklu leyti sem pér getið, Keynin til pess að gera þau sterk, svo pau geti staðist freistingarriar, sem fyrir peim kanna að liggja. Ivom- ið inn hjá peim elsku og trúmensku til kirkjunnar sinuar. Ilve háleitt er yðar verk! Notið vel hinar fáu gnllvægu stuudir, sempér megið vera lijá lærisveinum yðar. “Nóttin kemur, þegar enginu getur unnið,” Sá tími keinur fljótt, að pér, kennarar og nemondnr, verðið sð skilja. Að litlum tíma liðnum, eru nemendurnir. ef til vill, koinnir pangað. sem áhrif hinmi illu afla lífsins ná til perra. Hve áríðandi þá, að þér hafið með trúmensku unnið ætlunarverk yðar og álirif yðar til góðs liafl verið sterk og varanleg.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.